miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Flottar sýningar

2. mars 2016 kl. 21:00

Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk

Niðurstöður úr forkeppni í fimmgangi í KS deildinni.

Forkeppni er lokið í fimmgangnum í KS deildinni. Efstur er Bjarni Jónasson á Dyn frá Dalsmynni en þeir hlutu 7'30 í einkunn.

Knapar í úrslitum:

1. Bjarni Jónasson Dynur frá Dalsmynni 7,30
2. Þórarinn Eymundsson Narri frá Vestri Leirárgörðum 7,23
3. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 6,97
4. Hans Þór Hilmarsson Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði 6,77
5. Hallfríður Óladóttir Kolgerður frá V-Leirárgörðum 6,60
6. Gísli Gíslason Karl frá Torfunesi 6,47
7.-9. Þór Jósteinsson kjarkur frá Skriðu 6,43
7.-9. Gústaf Hinriksson Þyrla frá Böðmóðsstöðum 6,43
7.-9. Elvar Einarsson Knár frá Ytra-Vallholti 6,43