sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Flosi með 7,10 í einkunn

9. ágúst 2013 kl. 08:32

Er þriðji sem stendur í tölti ungmenna.

Þá hafa Flosi Ólafsson og Möller frá Blesastöðum lokið sinni keppni en þeir hlutu 7,10 í einkunn. Ágæt sýning hjá Flosa þó maður hafi séð Möller betri.

Klárinn var örlítið ósáttur á hægu tölti en yfirferðin var góð og hraðabreytingar. Sem stendur er Flosi þriðji af ungmennunum. 

Hægt er að sjá myndband af sýningu þeirra hér

Efstu ungmenni sem stendur:

01:048Caroline Poulsen [YR] [DK] - Helgi frá Stafholti [IS2003125726]7,57  
PREL 7,0 - 7,7 - 7,5 - 7,5 - 7,7 

02:185Johanna Beuk [YR] [DE] - Merkur von Birkenlund [DE2001134877]7,37
PREL 7,7 - 7,0 - 7,2 - 7,2 - 7,7

03:007Flosi Ólafsson [YR] [IS] - Möller frá Blesastöðum 1A [IS2002187805]7,10
PREL 6,8 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 6,8

04:148Johanna Wingstrand [YR] [SE] - Herkules fra Pegasus [DK2001105650]6,23  
PREL 6,5 - 6,2 - 5,7 - 6,2 - 6,3 

05:113Matisse Brummel [YR] [NL] - Brynjar frá Feti [IS1995186910]5,77  
PREL 5,3 - 5,8 - 5,8 - 5,7 - 6,0