þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Helga Íslandsmeistari

22. júlí 2016 kl. 21:03

Helga Una Björnsdóttir og Besti frá Upphafi Íslandsmeistarar í 100m. skeiði 2016 Lýsing

Niðurstöður úr 100 m. skeiðinu.

Helga Una Björnsdóttir er Íslandsmeistari í 100 m. skeiði á Besta frá Upphafi en þau áttu tvo fljótustu sprettina í kvöld, 7,70 sek og 7,68 sek. 

Þórarinn Eymundsson var í öðru sæti á Brag frá Bjarnastöðum og í því þriðja var Teitur Árnason á Jökuli frá Efri-Rauðalæk. 

100 metra skeið
Knapi Hestur Fyrri sprettur Seinni sprettur Betri tími
Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 7,70 7,68 7,68
Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum 7,76 0,00 7,76
Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 8,02 7,77 7,77
Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 7,85 7,85 7,85
Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 8,11 7,87 7,87 
Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 7,88 7,93 7,88
Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 7,90 8,08 7,90
Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum 7,98 8,04 7,98
Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 8,02 8,26 8,02
Leó Hauksson Tvistur frá Skarði 8,05 8,16 8,05
Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 8,12 0,00 8,12
Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum 8,24 8,26 8,24
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 9,09 8,25 8,25
Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 8,45 8,48 8,45
Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mó 8,57 8,69 8,57
Bergrún Ingólfsdóttir Eva frá Feti 8,93 8,68 8,68
Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 0,00 0,00 0,00