miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Flipi frá Litlu-Sandvík á Velli í sumar

21. júní 2010 kl. 10:44

Flipi frá Litlu-Sandvík á Velli í sumar

Flipi frá Litlu-Sandvík tekur nú á móti hryssum á Velli í Rangárþingi Eystra enn eru nokkur pláss laus og hægt verður að bæta hryssum til hans á næstunni.

Flipi er með aðaleinkunn 8,38. Fyrir hæfileika 8,47 og 8,26 fyrir byggingu.

Flipi er skemmtilega ættaður alhliða hestur með mikið rými og frábært geðslag. Flest afhvæmi hans sýna góðan fótaburð, þau eru flest bollétt með fallegan frampart og sýna frábært geðslag. .

Folatollur undir Flipa kostar 60þ. með girðingargjaldi og sónar.

Áhugasamir geta haft samband í síma 892 3904.