miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fleira en hross í veðurblíðunni-

17. júlí 2010 kl. 18:07

Fleira en hross í veðurblíðunni-

Eiðfaxi hafði fregnir af hestamönnum við laxveiðar í veðurblíðunni í dag laugardaginn 17.07. Þorvaldur Árni virðist kunna fleira en að ríða hrossum. Hann landaði þessum fína sjóbirting, sennilega 6 pundari. „Hann fer á grillið í kvöld hann þessi“ sagði Þorri er hann var að pakka saman.