þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Flaug af baki

26. janúar 2014 kl. 12:00

Eldur frá Köldukinn er í fókus í 1. tölublaði Eiðfaxa.

Eldur frá Köldukinn í 1.tbl. Eiðfaxa

„Þetta var alfarið minn klaufaskapur og hefur ekkert með geðslag Elds að gera. Ég var eitthvað að skima út í loftið, ekki með hugann við það sem ég var að gera.“

Ævar Örn Guðjónsson sem var frá vinnu í nokkrar­ vikur eftir að hafa flogið af baki Elds frá Köldukinn á fimmta vetri. Hann ber Eldi þó mjög vel söguna. „Það hefði verið gaman að þjálfa hann lengur en raunin varð.“

Eldur frá Köldukinn er í fókus í 1. tbl. Eiðfaxa. Hægt er að panta áskrift í síma 511 6622 eða í gegnum tölvupóstfangið eidfaxi@eidfaxi.is.