mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fláki frá Blesastöðum 1a efstur í A flokki

26. júní 2012 kl. 16:50

Álfadís frá Selfossi er mikil ættmóðir. Tveir synir hennar eru komnir með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.

Tuttugu og fimm stóðhestar í 30 efstu sætum

Fláki frá Blesastöðum 1a er efstur í A flokki gæðinga eftir forkeppni með 8,79 í einkunn. Knapi Þórður Þorgeirsson. Í öðru sæti er Frakkur frá Langholti með 8,71, knapi Atli Guðmundsson, og í þriðja sæti er Fróði frá Staðartungu með 8,69, knapi Sigurður Sigurðarson. Allir er hestarnir hátt dæmdir stóðhestar.

Í fjórða sæti er Stakkur frá Halldórsstöðum með 8,68 í einkunn, knapi Sigurbjörn Bárðarson. Stakkur er eini geldingurinn í sextán efstu sætunum, en hvorki fleiri né færri en 25 hestar af 30 efstu eru stóðhestar. Tvær hryssur skutust inn á milli, Lotta frá Hellu, sem er í sjöunda sæti með 8,61, knapi Hans Þór Hilmarsson, Gjöll frá Skíðbakka með 8,50, knapi Guðmundur Björgvinsson.

Þrjátíu efstu hestarnir keppa í milliriðli á fimmtudag. Tíu efstu fara í A úrslit og tíu næstu í B úrslit. Sigurvegari í B úrslitum keppir í A úrslitum.

A flokkur    Forkeppni:                   
               
1 Fláki frá Blesastöðum 1A / Þórður Þorgeirsson 8,79         
2 Frakkur frá Langholti / Atli Guðmundsson 8,71         
3 Fróði frá Staðartungu / Sigurður Sigurðarson 8,69         
4 Stakkur frá Halldórsstöðum / Sigurbjörn Bárðarson 8,68         
5 Vafi frá Ysta-Mói / Magnús Bragi Magnússon 8,64         
6 Óttar frá Hvítárholti / Súsanna Ólafsdóttir 8,64         
7 Lotta frá Hellu / Hans Þór Hilmarsson 8,61         
8 Skuggi frá Strandarhjáleigu / Elvar Þormarsson 8,60         
9 Hringur frá Fossi / Sigurður Vignir Matthíasson 8,59         
10 Gustur frá Gýgjarhóli / Guðmundur Björgvinsson 8,56         
11 Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti / Guðmundur Björgvinsson 8,56         
12 Kvistur frá Skagaströnd / Guðmundur Björgvinsson 8,56         
13 Greifi frá Holtsmúla 1 / Reynir Örn Pálmason 8,55         
14 Kraftur frá Efri-Þverá / Eyjólfur Þorsteinsson 8,55         
15 Dagur frá Strandarhöfði / Stefán Friðgeirsson 8,53         
16 Grunnur frá Grund II / Sigursteinn Sumarliðason 8,53       
17 Sálmur frá Halakoti / Atli Guðmundsson 8,52         
18 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,51         
19 Máttur frá Leirubakka / Sigurður Vignir Matthíasson 8,50
20 Gjöll frá Skíðbakka III / Guðmundur Björgvinsson 8,50   
21 Sturla frá Hafsteinsstöðum / Hinrik Bragason 8,49         
22-23 Máni frá Hvoli / Eyjólfur Þorsteinsson 8,49         
22-23 Már frá Feti / Viðar Ingólfsson 8,49         
24 Frægur frá Flekkudal / Sólon Morthens 8,48         
25 Seiður frá Flugumýri II / Mette Mannseth 8,48         
26-27 Svali frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,46         
26-27 Stáli frá Ytri-Bægisá I / Þorvar Þorsteinsson 8,46         
28 Trostan frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,46         
29 Kafteinn frá Kommu / Tryggvi Björnsson 8,45         
30 Nói frá Garðsá / Berglind Rósa Guðmundsdóttir 8,44