þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjörug smölun

19. desember 2011 kl. 12:26

Fjörug smölun

Skemmtileg stemning myndaðist meðal hestamanna á Álftanesi þegar þeir komu saman í gær og smöluðu hrossum af Bessastaðanesinu.

Stóðið var líflegt og brunaði að hesthúsunum á mettíma skv. frétt Sóta og þurftu þeir sem stóðu fyrir að hafa sig alla við að ná á sína staði á undan görpunum.

Ljósmyndari hestamannafélagsins tók þessar afbragðsmyndir af mönnum og skepnum en fleiri slíkar má nálgast á nýrri heimasíðu félagsins.