föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjórgangur Uppsveitadeildar

2. apríl 2012 kl. 10:08

Mynd/smari.is

Fjórgangur Uppsveitadeildar

Senn líður að öðru móti í Uppsveitadeildinni á Flúðum.

Keppt verður í fjórgangi miðvikudagskvöldið 4 apríl næstkomandi kl. 20.00
7 lið mæta til leiks, hvert lið á 3 knapa.
1 mót er búið, þá var keppt í smala og svona er staðan fyrir næsta mót :
 
 EINSTAKLINGSKEPPNI
 KNAPI               STIG
1 Knútur Ármann 10
2 Sólon Morthens 9
3 María B. Þórarinsdóttir 8
4 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg 7
5 Bjarni Birgisson 6
6 Einar Logi Sigurgeirsson 5
7 Aðalsteinn Aðalsteinsson 4
8 Líney S. Kristinsdóttir 3
9-10. Sölvi Arnarsson 1,5
9-10. Guðrún S. Magnúsdóttir 1,5
 
 LIÐAKEPPNI
 1 ÁSTUND  19 stig
2 JÁVERK  12,5 stig
3 ÚTLAGINN 7 stig
4 LAND&HESTAR/NESEY 6 stig
5 ÞÓRISJÖTNAR 5 stig
6 MOUNTAINEERS OF ICELAND  4 stig
7 BYKO 1,5 stig
 
Hvetjum við alla áhugasama til að láta þetta ekki framhjá sér fara og mæta, styðja sín lið og knapa og eiga skemmtilegt kvöld í Reiðhöllinni á Flúðum.
 
Minnum jafnframt á næsta mót í þessari stórskemmtilegu mótaröð sem verður föstudagskvöldið 20 apríl en þá verður keppt í fimmgangi.
Nánari upplýsingar og ráslista verður að finna á www.smari.is þegar nær dregur