sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjórgangur og tölt í Skagafirði

13. mars 2012 kl. 11:07

Fjórgangur og tölt í Skagafirði

Næsta mót í skagfirsku mótaröðinni verður haldið miðvikudaginn 14. mars.

 
Keppt  í tölti í ungmennaflokki, áhugamannaflokki og meistaraflokki og í fjórgangi í barnaflokki og unglingaflokki. 
 
Keppni hefst kl. 18:00 í barnaflokki.
Aðgangseyrir 1000 kr.
 
Ráslisti:
 
Fjórgangur börn
1.Stormur Jón Kormákur Baltasarson og Glotti Glæsibæ
1.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Snjall Hofsstaðarseli vinstri hönd
2.Júlía Kristín Pálsdóttir og Valur frá Ólafsvík
2.Ingunn Ingólfsdóttir og Embla Dýrfinnustöðum vinstri 
3. Stefanía Sigfúsdóttir og Sigurdís frá Syðra Vallholti
4.Björg Ingólfsdóttir og Magni Dallandi vinstri
4. Viktoría Eik Elvarsdóttir  ogMáni frá Fremri Hvestu vinstri
5,Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli vinstri
5. Ingunn Ingólfsdóttir og Morri Hjarðarhaga  vinstri
6.Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi hægri hönd
 
Fjórgangur unglingar
1.Þórdís Pálsdóttir og Kjarval frá Bjönduósi
1. Stella Finnbogadóttir, Dala-Logi frá Nautabúi
2.Anna Baldvina Vagnsdóttir  Móalingur frá Leirubakka hægri hönd
2. Stefanía Malen Halldórsdóttir Farsæl frá Kýrholti Hægri hönd
3.Ragna Vigdís Vésteinsdóttir og Glymur Hofsstaðarseli  vinstri hönd
3. Ragnheiður Petra Óladóttir og Píla frá Kirkjuhóli vinstri
4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Ópera frá Brautarholti vinstri
4. Sonja S Sigurgeirsdóttir Bjarmi frá Enni vinstri
5. Rósanna Valdimarsdóttir og Kjarni frá Varmalæk hægri
6. Jón Helgi Sigurgeirsson  Töfri frá Keldulandi vinstri
6. Elín Magnea Björnsdóttir og Stefnir frá Hofsstaðaseli  vinstri
7. Björn Ingi Ólafsson og Hrönn frá Langhúsum vinstri
7. Finnbogi Bjarnason og Svala frá Garði  vinstri
 
Tölt ungmenni
1.Karítas Guðrúnardóttir - Sýn frá Gauksstöðum
1.Steindóra Ólöf Haraldsdóttir  og Toppur frá frá Sandfellshaga 2 vinstri
2.Hafrún Ýr Halldórsdóttir Randver frá Lækjardal  Vinstri hönd
2 Laufey Rún Sveinsdóttir og  Bárður frá Skíðbakka 3  Vinstri hönd
3.Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Hægri
3.Harpa Rún Ásmundsdóttir og Spói frá Skíðbakka HÆGRI
4.Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Hængur frá Jarðbrú  Vinstri hönd
5.Ástríður Magnúsdóttir og Núpur Vatnsleysu hægri
 
Tölt áhugamanna
1. Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi hægri
1. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Snjöll frá Árbæjarhjáleigu  hægri
2. Sædís Bylgja Jónsdóttir og Prins frá Garði vinstri
2. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti vinstri
3. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Æsir frá Böðvarshólum
3. Linda Jónsdóttir,  Hersir frá Enni
4. Laufey Rún Sveinsdóttir Adam frá Efri- Skálateigi 1  Vinstri hönd
4. Sigurður Rúnar Pálsson og Reynir frá Flugumýri
5. Birna M Sigurbjörnsdóttir  og Fengur frá Varmalandi vinstri
5. Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ vinstri
6. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Kvöldsól frá Varmalæk vinstri
6. Jón Benedikts Sigurðsson og Dama frá Böðvarshólum
7.Jón Geirmundsson og Korri frá Sjávarborg vinstri
8.Ingimar Jónsson Vera frá Fjalli hægri
 
Tölt meistaraflokkur
1.       Bergþóra Sigtryggsdóttir Bassi frá Stangarholti
2.       Leifur George Gunnarsson Sjóður frá Sólvangi
3.       Hörður Óli Sæmundarson  Albert frá Vatnsleysu
4.       Arnar Davíð Arngrímsson Eldur frá Hnjúki
5.       Hekla Katharína Kristinsdóttir Hrymur frá Skarði
6.       Ulla Schertel Bjalla frá Kirkjuferjuhjáleigu
7.       Alma Gulla Matthíasdóttir Valkyrja frá Steinnesi
8.       Ísólfur Líndal og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
9.       Hallgerður S.Óladóttir og Rán frá Skefilsstöðum
10.    Sif Jónsdóttir Smiður frá Hólum
11.    Jessie Huijbers   Daníel frá Vatnsleysu
12.    Camilla Høj Hekla frá Hólshúsum
13.    Ingólfur Pálmason  Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri
14.    Anna Rebecka Wohlert Gramur frá Gunnarsholti
15.    Helgi Eyjólfsson Friður frá Þúfum
16.    Sonja Noack Draupnir frá Dalvík
17.    Þórarinn Ragnarsson Sveindís frá Kjarnholtum I
18.    Hallgerður S.Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
19.    Sölvi Sigurðarson Veigar Narfastöðum
20.    Hans Þór Hilmarsson Orka frá Bólstað
21.    Hörður Óli Sæmundarson  Andri frá Vatnsleysu
22.     Ísólfur Líndal   og Freyðir frá Leysingjastöðum II
23.    Hekla Katharina Kristinsdóttir  Klængur frá Skálakoti
24.    Hafdís Arnardóttir og Diljá frá Brekku