laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjórgangur 1. flokkur

22. ágúst 2010 kl. 11:55

Fjórgangur 1. flokkur

Linda Rún Pétursdóttir og Máni frá Galtarnesi sigruðu fjórgang í fyrsta flokki.

Fjórgangur

A úrslit 1. flokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Linda Rún Pétursdóttir / Máni frá Galtanesi 6,87
2   Hrefna María Ómarsdóttir / Drífandi frá Syðri-Úlfsstöðum 6,87
3   Þórdís Gunnarsdóttir / Frægð frá Auðsholtshjáleigu 6,87
4   Sigurður Vignir Matthíasson / Hersveinn frá Friðheimum 6,80
5   Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju 6,67
6   Sólon Morthens / Glæsir frá Feti 6,23