föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjórgangskeppnin hafin

odinn@eidfaxi.is
10. júní 2015 kl. 13:36

Berglind Ragnarsdóttir og Frakkur frá Laugavöllum

Úrtaka fyrir fjórganginn hafin í Spretti

Nú er fjórgangskeppnin hafirn hér í Spretti en það var Berglind Ragnarsdóttir og Frakkur frá Laugavöllum sem hófu keppnina.

Ráslistinn er sem hér segir:

Fjórgangur V1      

 1 Berglind Ragnarsdóttir Fákur Frakkur frá Laugavöllum 

 2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Geysir Týr frá Skálatjörn *

 3 Anna-Bryndís Zingsheim Fákur Spretta frá Gunnarsstöðum *

 4 Kristín Lárusdóttir Kópur Þokki frá Efstu-Grund 

 5 Ásta Margrét Jónsdóttir Fákur Ás frá Tjarnarlandi *

 6 Glódís Helgadóttir Sörli Prins frá Ragnheiðarstöðum *

 7 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Nótt frá Sörlatungu 

 8 Fríða Hansen Geysir Hrannar frá Leirubakka *

 9 Arnór Dan Kristinsson Fákur Straumur frá Sörlatungu *

 10 Halldóra Baldvinsdóttir Fákur Tenór frá Stóra-Ási 

 11 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Þytur frá Efsta-Dal II *

 12 Dagmar Öder Einarsdóttir Sleipnir Sylgja frá Ketilsstöðum *

 13 Guðmundur Björgvinsson Geysir Hrímnir frá Ósi 

 14 Gréta Rut Bjarnadóttir Sörli Snægrímur frá Grímarsstöðum *

 15 Arnar Heimir Lárusson Sprettur Bjarmi frá Garðakoti *

 16 Ásmundur Ernir Snorrason Máni Spölur frá Njarðvík 

 17 Halldór Þorbjörnsson Trausti Ópera frá Hurðarbaki *

 18 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Stígandi Gjöf frá Sjávarborg *

 19 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 

 20 Finnur Ingi Sölvason Glæsir Sæunn frá Mosfellsbæ *

 21 Sigurður Sigurðarson Geysir Grunnur frá Hólavatni 

 22 Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni Stimpill frá Vatni *

 23 Hinrik Ragnar Helgason Hörður Sýnir frá Efri-Hömrum *

 24 Harpa Sigríður Björnsdóttir Hörður Sváfnir frá Miðsitju *

 25 Skúli Æ Steinsson Sleipnir Nn frá Eyrarbakka 

 26 Valdimar Bergstað Logi Hugleikur frá Galtanesi