þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjórgangskeppni í Fákaseli

7. febrúar 2015 kl. 18:00

Védís Huld og Baldvin frá Stangarholti mæta til leiks á morgun.

Uppfærðir ráslistar fyrir fjórgangskeppni Meistaramóts Fákasels og Ljúfs.

Meistaramót Fákasels og Ljúfs hefst á morgun með keppni í fjórgangi. Keppt verður í tveimur flokkum. Mótið hefst kl. 14 og ráslistar eru eftirfarandi:

Opinn flokkur

1 Janus Halldór Eiríksson Hlýri frá Hveragerði
1 Jóhann Ólafsson Skrugga frá Skorrastað 4
2 Matthías Leó Matthíasson Nanna frá Leirubakka
2 Sara Ástþórsdóttir Meyja frá Álfhólum
3 Helgi Þór Guðjónsson Vésteinn frá Snorrastöðum
3 Viðja Hrund Hreggviðsdóttir Grani frá Langholti 
4 Guðmundur Arnar Sigfússon Fursti frá Vestra-Geldingaholti
4 Atli Freyr Maríönnuson Óðinn frá Ingólfshvoli 
5 Konráð Axel Gylfason Dökkvi frá Leysingjastöðum 2
5 Arnar Bjarki Sigurðarson Mimír frá Hvoli
6 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum
6 Eggert Helgason Maríuerla frá Kjarri
7 Ragna Helgadóttir Sprengja frá Kjarri
7 Finnur Jóhannesson Hvöt frá Blönduósi
8 Oddný Lára Guðnadóttir Sóta frá Kolsholti 2
8 Kim Allan Andersen Eldur frá Bjarnarnesi
9 Guðjón Sigurðsson Vinkill frá Ósabakka 2
9 Friðrik Þórarinsson Hrafnaflóki frá Vogsósum 2
10 Eyrún Ýr Pálsdóttir Dama frá Pulu
10 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Snerpa frá Efra-Seli
11 Benedikt þór Bárðarson Reykur frá Hveragerði
11 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti
12 Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti
12 Sigurður Sigurðarson Jökull frá Svalbarðseyri
13 Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi 
13 Sara Ástþórsdóttir Mánaglóð frá Álfhólum

 Yngri flokkur:

1 Védís Huld Sigurðardóttir Baldvin frá Stangarholti 
1 Vilborg Hrund Jónsdóttir Kvistur frá Hjarðartúni
2 Kristófer Darri Sigurðsson Lilja frá Ytra-Skörðugili 
2 Katrín Eva Grétarsdóttir Sylgja frá Eystri-Hól
3 Glódís Rún Sigurðardóttir Tinni frá Kjartansstöðum
3 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Djásn frá Lambanesi 
4 Brynjar Nói Sighvatsson Sunna frá Vakursstöðum
4 Mathilde Damgaard Jansdorf Klara frá Fjarkastokki
5 Elmar Ingi Guðlaugsson Kufl frá Grafarkoti 
5 Annabella R Sigurðardóttir Glettingur frá Holtsmúla 1
6 Aníta Rós Róbertsdóttir Bjarkar frá Blesastöðum 1a

 

Sjá nánar hér.