mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjögur ár í röð

4. apríl 2014 kl. 11:30

Drífa frá Hafsteinsstöðum og Sigurður Sigurðarson

Flugskeiðið í Meistaradeildinni

Keppt verður í flugskeiði í gegnum Ingólfshöllina í kvöld í Meistaradeildinni. Þegar litið er yfir fyrri sigurvegari er óhætt að segja að Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum beri höfuð og herðar yfir aðra en þau hafa sigrað þessa grein fjögur ár í röð. Sigurður Sigurðarson hefur sigrað greinina fimm sinnum en fyrst á Fölva frá Hafsteinsstöðum og síðan Drífu. 

Sigurvegarar fyrri ára

  • 2001 Brynjar Jón Stefánsson Skemill frá Selfossi
  • 2002 Sigurður Sigurðarson Fölvi frá Hafsteinsstöðum
  • 2006 Sigurður Sigurðarson Drífa frá Hafsteinsstöðum
  • 2007 Sigurður Sigurðarson Drífa frá Hafsteinsstöðum
  • 2008 Sigurður Sigurðarson Drífa frá Hafsteinsstöðum
  • 2009 Sigurður Sigurðarson Drífa frá Hafsteinsstöðum
  • 2010 Ekki keppt vegna pestar
  • 2011 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
  • 2012 Valdimar Bergstað Prins frá Efri-Rauðalæk
  • 2013 Ragnar Tómasson Ísabel frá Forsæti