miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjórðungsmót

9. júlí 2019 kl. 10:15

Hans Kjerúlf og Ágúst Marinó

Hér má finna dagskrá og miðverð á Fjórðungsmóti á Höfn

 

Miðaverð

Til sölu er helgapassi sem tryggir aðgang að Fjórðungsmótinu frá upphafi til enda (fim-sun). Verð á helgapössum verður kr. 7500,-, unglingar (13-16 ára) kr. 3000,-. Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Hægt er einnig að kaupa dagsmiða á kr. 3000,-.

Dansleikur í Mánagarði: Verð í forsölu kr. 3000, en kr. 4000 ef ekki er keypt í forsölu.

Forsala hefst miðvikudagur og fimmtudagur kl 17-19 í Stekkhóll.

 

Dagskrá

Miðvikudagur 10.júlí

Kl 17-19: Miðaforsala í Stekkhól/Félagssvæði Hornfirðings

Fimmtudagur 11.júlí

kl 12:00 Miðaforsala í Stekkhól/Félagssvæði Hornfirðings

kl 12:00 kynbótasýning, hæfileikadómar

að lokum: æfingatímar á hringvelli

kl 20:00 knapafundur í Stekkhóli

kl 21:00 æfingatímar á hringvelli

Föstudagur 12.júlí

Kl 08:00 Barnaflokkur, forkeppni

Kl 09:30 Ungmennaflokkur, forkeppni

Kl 11:00 B-flokkur gæðinga, forkeppni

Kl 12:00 Matarhlé

Kl 12:30 B-flokkur gæðinga forkeppni

Kaffihlé

Kl 16:30 Tölt T3, forkeppni 21 ára og yngri

Kl 17:15 Tölt T3, forkeppni áhugamenn 22 ára og eldri

Kl 18:15 Tölt T1, forkeppni, opinn flokkur

Kl 19:30 Grillveisla

Kl 20:00 Kappreiðar, 100 metra skeið, 350 metra stökk

Kl 20:30 Skógeyjarútreið að loknum kappreiðum

Kl 21:00 Kvöldvaka í Stekkhól

Kl 01:00 Stekkhóll lokar

Laugardagur 13.júlí

Kl 08:00 Unglingaflokkur, forkeppni

Kl 09:00 A-flokkur, forkeppni

Kl 11:30 Kaffihlé

Kl 11:45 A-flokkur forkeppni

Kl 14:30 Yfirlitssýning kynbótahrossa

Kl 16:30 Hlé 15 mín

Kl 16:45 verðlaun kynbótahross

Kl 18:00 Kappreiðar, úrslit, 100m skeið

Matarhlé

Kl 19:30 Mótssetning

Kl 20:00 Ræktunarbússýningar – 4 sýningar

Kl 20:45 A úrslit Tölt undir 21 ára

Kl 21:10 A úrslit Tölt áhugamanna

Kl 21:30 A úrslit Tölt opinn flokkur

Kl 23:00 Dansleikur í Mánagarði

Sunnudagur 14.júlí

Kl 09:00 A úrslit Börn

Kl 09:30 A úrslit unglingar

Kl 10:00 A úrslit B-flokkur áhugamanna

Kl 10:30 Kaffihlé

Kl 10:50 A úrslit ungmenna

Kl 11:20  A úrslit A-flokkur áhugamanna

Kl 12:00 Matarhlé

Kl 13:00 A úrslit B flokkur gæðinga

Kl 13:30 A úrslit A flokkur ungmenna

Kl 14:00 A úrslit A flokkur gæðinga

Kl 14:45 Mótsslit