mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjórðungsmót á næsta leiti

29. júní 2015 kl. 13:24

Alls eru átta hross frá Sámsstöðum skráð til keppni á Fjórðungsmótinu. Hér er einn þeirra, Sólfaxi, ásamt ræktanda sínum og eiganda Höskuldi Jónssyni.

Ráslistar keppnishrossa og sýningarskrá kynbótahrossa á Fjórðungsmóti Austurlands.

Fjórðungsmót Austurlands verður haldið dagana 2.-5. júlí nk. á Iðavöllum. Á heimasíðu hestamannafélagsins Freyfaxa má nálgast undirsíðu tileinkuð mótinu. 

Hafa nú verið birtir ráslistar mótsins sem sjá má hér. Þá verða 32 sýnd í kynbótadómi og má nálgast sýningarskránna hér.

Dagskrá mótsins er hægt að skoða með því að smella hér.