mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjórðungsmót hafið

3. júlí 2013 kl. 09:53

Gæðingadómarar

Nú er Fjórðungsmót Vesturlands hafið hér á Káldármelum í blíðuveðri. Dagskráin hófst á Ungmennaflokki sem nú er í fullum gangi.

Nú er Fjórðungsmót Vesturlands hafið hér á Káldármelum í blíðuveðri. Dagskráin hófst á Ungmennaflokki sem nú er í fullum gangi.

Sýningar kynbótahrossa hefjast klukkan 10.30 en nú fyrir hádegið verða 4 vetra hryssur sýndar.

Dagskrá dagsins er eftirfarandi:

08:30 - 10:30

Forkeppni ungmennaflokkur

10:30 - 14:00

Forkeppni tölt 17 ára og yngri (T3)

14:00 - 18:00

Forkeppni B flokkur

10:30 - 11:30

Dómar hryssur 4 vetra - á kynbótabraut

13:00 - 16:00

Dómar hryssur 5 og 6 vetra - á kynbótabraut

16:00 - 17:00

Dómar hryssur 7 v. og eldri - á kynbótabraut

19:00 - 21:00

Forkeppni stóðhesta A og B flokkur