þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjör á Fákaflugi

18. ágúst 2019 kl. 10:15

List frá Þúfum hlaut 9,14 í úrslitum í B-flokki

Á föstudag og laugardag var Fákaflug haldið á Sauðárkróki samhliða bændahátíðinni Sveitasælu í Skagafirði. Þátttaka í flestum greinum var góð og mörg glæsileg afrek unnin.

 

 

Mette Mannseth átti virkilega gott mót á þeim systkinum Kalsa frá Þúfum og List frá Þúfum. Það má segja að í þessum tveimur hrossum sé sama genasamsetningin, bæði eru þau undan Trymbli frá Stóra-Ási. List er síðan undan Lygnu frá Stangarholti en Kalsi undan Kylju frá Stangarholti sem er undan Lygnu. Kalsi stóð efstur í keppni alhliða hesta með 8,77 í einkunn. Þá hlaut List frá Þúfum, þá frábæru einkunn, 9,14 í úrslitum í B-flokki og stóð efst klárhrossa.

Barbara Wenzl stóð efst í keppni í tölti á Krók frá Bæ, einkunn þeirra í úrslitum 7,22.

Jóhann Magnússon heldur áfram að eiga gott skeið-sumar á Fröken frá Bessastöðum. Þau gerðu sér lítið fyrir og hlupu 100 metrana á 7,58 sekúndum og voru töluvert fljótari en næstu hestar.

Valgerður Sigurbergsdóttir sigraði keppni í B-flokki ungmenna á Segli frá Akureyri með 8,47 í einkunn. Margrét Ásta Hreinsdóttir var hlutskörpust unglinga á Hrólfi frá Fornhaga II með 8,52 í einkunn. Þá sigraði Dagbjört Jóna Tryggvadóttie keppni í barnaflokki á Freyju frá Brú með 8,48 í einkunn.

Guðmundur Sveinsson var knapi á Araba frá Sauðárkróki sem efstur stóð í B-flokki áhugamanna, einkunn hans 8,36. Þá sigraði Glóðafeykir frá Varmalæk í keppni á A-flokki áhugamanna, knapi á honum Sveinn Brynjar Friðriksson, einkunnin 8,36.

Egill Þórir Bjarnason er Fákaflugs meistarinn árið 2019.

Hugmyndin með verðlaununum er að hampa fjölhæfum knöpum sem skara framúr í mörgum greinum og eru gefendur þau Gísli og Mette í Þúfum.

Reglur eru: Knapi sá sem keppir í flestum greinum hlýtur verðlaunin. Ef fleiri en einn koma til greina er árangur úr forkeppni notuð (nema ekki er forkeppni í skeiði). Þá er sætisröðun úr forkeppni lögð saman og sá knapi sem hlýtur fæst stig er sigurvegari. Knapar sem hljóta spjöld, viðvörun eða eru dæmdir úr leik fyrir áverka á mótinu koma ekki til greina. Ef sýning er 0, ógild eða fær ekki tíma á skeiði reiknist greinin ekki með.

Hér fyrir neðan eru öll úrslit úr mótinu

 

A flokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Kalsi frá Þúfum

Mette Mannseth

Skagfirðingur

8,73

2

Vængur frá Grund

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringur

8,53

3

Lokbrá frá Hafsteinsstöðum

Skapti Steinbjörnsson

Skagfirðingur

8,52

4

Jórvík frá Hafsteinsstöðum

Skapti Steinbjörnsson

Skagfirðingur

8,47

5

Viðja frá Hvolsvelli

Bjarni Jónasson

Skagfirðingur

8,46

6-7

Frelsun frá Bessastöðum

Jóhann Magnússon

Þytur

8,39

6-7

Júdit frá Fornhaga II

Sigrún Rós Helgadóttir

Borgfirðingur

8,39

8

Korka frá Litlu-Brekku

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringur

8,33

9

Vígar frá Laugabóli

Egill Þórir Bjarnason

Skagfirðingur

8,32

10

Hugur frá Þúfum

Mette Mannseth

Skagfirðingur

8,31

11-12

Kvistur frá Reykjavöllum

Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir

Þytur

8,28

11-12

Breki frá Miðsitju

Sina Scholz

Skagfirðingur

8,28

13

Atgeir frá Bessastöðum

Jóhann Magnússon

Þytur

8,28

14

Ögri frá Ríp

Magnús Bragi Magnússon

Skagfirðingur

8,27

15

Alsæla frá Ásgeirsbrekku

Magnús Bragi Magnússon

Skagfirðingur

8,25

16

Reimar frá Hólum

Sigurður Heiðar Birgisson

Skagfirðingur

8,24

17

Teigur frá Ytra-Skörðugili

Skapti Ragnar Skaptason

Skagfirðingur

8,05

18

Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd

Friðrik Þór Stefánsson

Skagfirðingur

7,49

19

Sálmur frá Gauksmýri

Hörður Óli Sæmundarson

Þytur

7,42

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Kalsi frá Þúfum

Mette Mannseth

Skagfirðingur

8,77

2

Vængur frá Grund

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringur

8,61

3

Lokbrá frá Hafsteinsstöðum

Skapti Steinbjörnsson

Skagfirðingur

8,57

4

Frelsun frá Bessastöðum

Jóhann Magnússon

Þytur

8,42

5

Jórvík frá Hafsteinsstöðum

Skapti Steinbjörnsson

Skagfirðingur

8,32

6

Vígar frá Laugabóli

Egill Þórir Bjarnason

Skagfirðingur

8,20

7

Korka frá Litlu-Brekku

Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringur

8,10

8

Júdit frá Fornhaga II

Sigrún Rós Helgadóttir

Borgfirðingur

7,92

Gæðingaflokkur 2

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Tvistur frá Garðshorni

Hreinn Haukur Pálsson

Léttir

8,17

2

Lokki frá Syðra-Vallholti

Steindóra Ólöf Haraldsdóttir

Skagfirðingur

8,15

3

Glóðafeykir frá Varmalæk 1

Sveinn Brynjar Friðriksson

Skagfirðingur

8,15

4

Konungur frá Hofi

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Neisti

7,38

5

Ásaþór frá Hnjúki

Brynhildur Heiða Jónsdóttir

Skagfirðingur

7,35

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Glóðafeykir frá Varmalæk 1

Sveinn Brynjar Friðriksson

Skagfirðingur

8,36

2

Tvistur frá Garðshorni

Hreinn Haukur Pálsson

Léttir

8,19

3

Ásaþór frá Hnjúki

Brynhildur Heiða Jónsdóttir

Skagfirðingur

7,99

4

Lokki frá Syðra-Vallholti

Steindóra Ólöf Haraldsdóttir

Skagfirðingur

7,48

 

 

 

 

B flokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

List frá Þúfum

Mette Mannseth

Skagfirðingur

8,96

2

Oddi frá Hafsteinsstöðum

Skapti Steinbjörnsson

Skagfirðingur

8,70

3

Jónas frá Litla-Dal

Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Skagfirðingur

8,56

4

Drottning frá Íbishóli

Magnús Bragi Magnússon

Skagfirðingur

8,52

5

Garri frá Gröf

Hörður Óli Sæmundarson

Þytur

8,47

6

Hökull frá Kálfsstöðum

Barbara Wenzl

Skagfirðingur

8,46

7

Kná frá Engihlíð

Barbara Wenzl

Skagfirðingur

8,42

8-9

Kolur frá Engihlíð

Egill Þórir Bjarnason

Skagfirðingur

8,39

8-9

Kristall frá Varmalæk

Þorsteinn Björn Einarsson

Skagfirðingur

8,39

10

Sigurvon frá Íbishóli

Magnús Bragi Magnússon

Skagfirðingur

8,37

11

Glaumur frá Bessastöðum

Jóhann Magnússon

Þytur

8,37

12-13

Hófadynur frá Hafsteinsstöðum

Skapti Steinbjörnsson

Skagfirðingur

8,35

12-13

Bassi frá Litla-Laxholti

Magnús Bragi Magnússon

Skagfirðingur

8,35

14

Druna frá Hólum

Sina Scholz

Skagfirðingur

8,32

15-16

Gáski frá Hafnarfirði

Hörður Óli Sæmundarson

Þytur

8,32

15-16

Sigursteinn frá Íbishóli

Elísabet Jansen

Skagfirðingur

8,32

17

Gammur frá Enni

Birna M Sigurbjörnsdóttir

Skagfirðingur

8,29

18

Friður frá Þúfum

Lea Christine Busch

Skagfirðingur

8,28

19

Dögun frá Torfunesi

Lea Christine Busch

Skagfirðingur

8,27

20

Þvílík Snilld frá Skeggsstöðum

Magnús Bragi Magnússon

Skagfirðingur

8,26

21

Djásn frá Ríp

Sigurður Heiðar Birgisson

Skagfirðingur

8,25

22

Fleygur frá Laugardælum

Pernilla Therese Göransson

Skagfirðingur

8,18

23

Ljúfur frá Egilsstaðakoti

Sigrún Rós Helgadóttir

Sleipnir

8,11

24

Gleði frá Stekkjardal

Ægir Sigurgeirsson

Neisti

8,09

25

Trú frá Sauðárkróki

Guðmundur Ólafsson

Skagfirðingur

8,02

26

Smiður frá Ólafsbergi

Guðjón Gunnarsson

Neisti

0,00

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

List frá Þúfum

Mette Mannseth

Skagfirðingur

9,14

2

Oddi frá Hafsteinsstöðum

Skapti Steinbjörnsson

Skagfirðingur

8,69

3

Drottning frá Íbishóli

Magnús Bragi Magnússon

Skagfirðingur

8,63

4

Jónas frá Litla-Dal

Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Skagfirðingur

8,60

5

Kná frá Engihlíð

Barbara Wenzl

Skagfirðingur

8,47

6

Garri frá Gröf

Hörður Óli Sæmundarson

Þytur

8,46

7

Hökull frá Kálfsstöðum

Barbara Wenzl

Skagfirðingur

8,44

8

Kristall frá Varmalæk

Þorsteinn Björn Einarsson

Skagfirðingur

8,39

9

Kolur frá Engihlíð

Egill Þórir Bjarnason

Skagfirðingur

8,36

Gæðingaflokkur 2

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Arabi frá Sauðárkróki

Guðmundur Sveinsson

Skagfirðingur

8,38

2

Skandall frá Varmalæk 1

Sveinn Brynjar Friðriksson

Skagfirðingur

8,36

3

Vígablesi frá Djúpadal

Sveinn Brynjar Friðriksson

Skagfirðingur

8,28

4

Þokkadís frá Hofsstaðaseli

Guðrún Margrét Sigurðardóttir

Skagfirðingur

8,14

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Arabi frá Sauðárkróki

Guðmundur Sveinsson

Skagfirðingur

8,31

2

Skandall frá Varmalæk 1

Sveinn Brynjar Friðriksson

Skagfirðingur

8,29

3

Þokkadís frá Hofsstaðaseli

Guðrún Margrét Sigurðardóttir

Skagfirðingur

8,01

 

 

 

Barnaflokkur

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Embla Lind Ragnarsdóttir

Mánadís frá Litla-Dal

Léttir

8,45

2

Trausti Ingólfsson

Grani frá Kópavogi

Skagfirðingur

8,39

3

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir

Freyja frá Brú

Þytur

8,35

4

Nadía Líf Guðlaugsdóttir

Prins frá Garði

Hörður

8,26

5

Sveinn Jónsson

Ótta frá Ytra-Skörðugili

Skagfirðingur

8,14

6

Dagur Sölvi Ólafsson

Alvar frá Ríp

Sörli

7,99

7

Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir

Gnýfari frá Ríp

Skagfirðingur

7,97

8

Ingimar Hólm Jónsson

Sólfari frá Ytra-Skörðugili

Skagfirðingur

7,94

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir

Freyja frá Brú

Þytur

8,48

2

Trausti Ingólfsson

Grani frá Kópavogi

Skagfirðingur

8,43

3

Embla Lind Ragnarsdóttir

Mánadís frá Litla-Dal

Léttir

8,32

4

Sveinn Jónsson

Ótta frá Ytra-Skörðugili

Skagfirðingur

8,26

5

Nadía Líf Guðlaugsdóttir

Prins frá Garði

Hörður

8,18

6

Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir

Gnýfari frá Ríp

Skagfirðingur

7,91

7

Dagur Sölvi Ólafsson

Alvar frá Ríp

Sörli

7,81

8

Ingimar Hólm Jónsson

Sólfari frá Ytra-Skörðugili

Skagfirðingur

7,79

 

 

 

Unglingaflokkur

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Margrét Ásta Hreinsdóttir

Hrólfur frá Fornhaga II

Léttir

8,52

2

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

Þruma frá Hofsstaðaseli

Skagfirðingur

8,45

3

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Pipar frá Reykjum

Neisti

8,42

4

Björg Ingólfsdóttir

Reynir frá Flugumýri

Skagfirðingur

8,40

5

Margrét Jóna Þrastardóttir

Grámann frá Grafarkoti

Þytur

8,39

6

Stefanía Sigfúsdóttir

Klettur frá Sauðárkróki

Skagfirðingur

8,34

7

Katrín Ösp Bergsdóttir

Þruma frá Narfastöðum

Skagfirðingur

8,32

8

Kristín Hrund Vatnsdal

Húmi frá Torfunesi

Þjálfi

8,27

9

Ingibjörg Rós Jónsdóttir

Björk frá Íbishóli

Skagfirðingur

8,25

10

Margrét Ásta Hreinsdóttir

Blesa frá Húnsstöðum

Léttir

8,22

11

Ólöf Bára Birgisdóttir

Selja frá Herubóli

Skagfirðingur

8,18

12

Kristinn Örn Guðmundsson

Ásgerður frá Seljabrekku

Skagfirðingur

8,17

13

Helgi Hjörvar Hjartarson

Snót frá Helgustöðum

Léttir

8,15

14

Ólöf Bára Birgisdóttir

Gletta frá Ríp

Skagfirðingur

8,07

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Margrét Ásta Hreinsdóttir

Hrólfur frá Fornhaga II

Léttir

8,63

2

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

Þruma frá Hofsstaðaseli

Skagfirðingur

8,56

3

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Pipar frá Reykjum

Neisti

8,47

4

Margrét Jóna Þrastardóttir

Grámann frá Grafarkoti

Þytur

8,39

5

Björg Ingólfsdóttir

Reynir frá Flugumýri

Skagfirðingur

8,30

6

Stefanía Sigfúsdóttir

Klettur frá Sauðárkróki

Skagfirðingur

8,29

7

Katrín Ösp Bergsdóttir

Þruma frá Narfastöðum

Skagfirðingur

8,23

8

Kristín Hrund Vatnsdal

Húmi frá Torfunesi

Þjálfi

8,12

 

 

 

B flokkur ungmenna

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Valgerður Sigurbergsdóttir

Segull frá Akureyri

Léttir

8,47

2

Ingunn Ingólfsdóttir

Bálkur frá Dýrfinnustöðum

Skagfirðingur

8,42

3

Unnur Rún Sigurpálsdóttir

Mylla frá Hólum

Skagfirðingur

8,36

4

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Straumur frá Steinnesi

Neisti

8,11

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Valgerður Sigurbergsdóttir

Segull frá Akureyri

Léttir

8,45

2-3

Unnur Rún Sigurpálsdóttir

Mylla frá Hólum

Skagfirðingur

8,33

2-3

Ingunn Ingólfsdóttir

Bálkur frá Dýrfinnustöðum

Skagfirðingur

8,33

 

 

 

Tölt T1

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Mette Mannseth

List frá Þúfum

7,33

2

Barbara Wenzl

Krókur frá Bæ

7,20

3

Barbara Wenzl

Kná frá Engihlíð

6,50

4

Lea Christine Busch

Friður frá Þúfum

6,23

5

Egill Þórir Bjarnason

Rökkvi frá Miðhúsum

6,17

6

Ægir Sigurgeirsson

Gítar frá Stekkjardal

6,03

7

Sveinn Brynjar Friðriksson

Skandall frá Varmalæk 1

5,80

8

Elísabet Jansen

Gandur frá Íbishóli

5,77

9

Þorsteinn Björn Einarsson

Kristall frá Varmalæk

5,73

10

Magnús Bragi Magnússon

Bassi frá Litla-Laxholti

5,67

11

Lea Christine Busch

Dögun frá Torfunesi

5,63

12-14

Skapti Steinbjörnsson

Smásjá frá Hafsteinsstöðum

5,40

12-14

Björn Ingi Ólafsson

Fönix frá Hlíðartúni

5,40

12-14

Valgerður Sigurbergsdóttir

Krummi frá Egilsá

5,40

15

Sigurður Heiðar Birgisson

Djásn frá Ríp

5,23

16

Margrét Jóna Þrastardóttir

Smári frá Forsæti

4,70

17

Guðjón Gunnarsson

Skeggur frá Skeggsstöðum

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Barbara Wenzl

Krókur frá Bæ

7,22

2

Lea Christine Busch

Friður frá Þúfum

6,39

3

Ægir Sigurgeirsson

Gítar frá Stekkjardal

6,33

4

Egill Þórir Bjarnason

Rökkvi frá Miðhúsum

6,22

5

Sveinn Brynjar Friðriksson

Skandall frá Varmalæk 1

6,11

6

Elísabet Jansen

Gandur frá Íbishóli

5,56

 

 

 

Flugskeið 100m P2

Opinn flokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Jóhann Magnússon

Fröken frá Bessastöðum

7,58

2

Bjarni Jónasson

Randver frá Þóroddsstöðum

8,36

3

Finnbogi Bjarnason

Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti

8,53

4

Mette Mannseth

Hófur frá Hóli v/Dalvík

8,55

5

Sigurður Heiðar Birgisson

Grótta frá Hólum

8,59

6

Hreinn Haukur Pálsson

Tvistur frá Garðshorni

8,66

7

Egill Þórir Bjarnason

Ósk frá Hafragili

8,99

8

Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir

Uni frá Neðri-Hrepp

9,06

9

Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir

Eydís frá Keldudal

9,07

10

Sina Scholz

Breki frá Miðsitju

9,08

11

Björg Ingólfsdóttir

Eining frá Laugabóli

9,44

12

Ingunn Ingólfsdóttir

Gríma frá Ytra-Skörðugili II

9,45

13

Steindóra Ólöf Haraldsdóttir

Drífandi frá Saurbæ

9,64

14

Steindóra Ólöf Haraldsdóttir

Draugur frá Strandarhöfði

10,78

15

Steindóra Ólöf Haraldsdóttir

Gaumur frá Lóni

11,10

16-17

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Steina frá Nykhóli

0,00

16-17

Þorsteinn Björn Einarsson

Fossbrekka frá Brekkum III

0,00