miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjör á Hallarmótum

28. febrúar 2011 kl. 21:38

Fjör á Hallarmótum

Sunnlensku hestamannafélögin Háfeti og Ljúfur hafa staðið saman að tveimur Hallarmótum í vetur. Þar hafa fjölmargir ungir knapar spreytt sig á keppnisbrautinni og reyndari knapar prófað sig áfram á upprennandi Landsmótsgæðingum.

Meðfylgjandi eru myndir frá fyrsta Hallarmóti Háfeta og Ljúfs.