sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjölskyldureiðtúr Smára

17. júlí 2012 kl. 14:57

Fjölskyldureiðtúr Smára

Fjölskyldureiðtúr Smára verður haldin 19 .júli. Um að gera að leggja á klárana og koma riðandi á Álfaskeið i leiki og grill. Mæting þar kl. 19.00. Skemmtilegast væri ef að fólk tæki sig saman og kæmi riðandi i hópum. Skráning á smarakrakkar@gmail.com