sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjölnismenn standa sig

5. september 2011 kl. 13:06

Fjölnir Þorgeirsson hefur fært hestamönnum hestamennskuna heim í stofu í meira mæli en aðrir.

Hestafréttir með hestamótin heim í stofu

Fjölnir Þorgeirsson á Hestafréttum á sannarlega hrós skilið. Hann hefur í mörg ár verið manna duglegastur við að færa hestafólki hestamótin heim í stofu, í formi myndbanda. Enginn annar miðill hefur sýnt hestamennskunni sama áhuga lagt jafnmikið til málanna á því sviði. Í dag má til dæmis sjá úrslitu í A flokki á Meistaramóti Andvara HÉR.