miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjölmennt í Faxaborg

6. febrúar 2012 kl. 11:23

Fjölmennt í Faxaborg

KB-mótaröðin hófst á laugardaginn með keppni í fjórgangi, en mótið var með þeim stærstu sem haldið hefur verið í reiðhöllinni Faxaborg því yfir 80 skráningar bárust og var keppni háð í sex flokkum.  

Karen Líndal Marteinsdóttir sigraði í opnum flokki annað árið í röð á Týr frá Þverá II, Rósa Valdimarsdóttir fór með sigur af hólmi í 1. Flokki á stóðhestinum sínum Íkoni frá Hákoti, þá sigraði Þórdís Skúladóttir áhugamannaflokk, 2. flokk, á Nökkva frá Stokkalæk.

Úrslit voru eftirfarandi:

Barnaflokkur

 1. Gyða Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,35
 2. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 6,05
 3. Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 6,00
 4. Ísólfur Ólafsson / Sólbrá frá Borgarnesi 5,35
 5. Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 5,25
 6. Berghildur Björk Reynisdóttir / Irpa frá Ánabrekku 5,00

Unglingaflokkur

 1. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,60
 2. Sigrún Rós Helgadóttir / Gnýr frá Reykjarhóli 6,30
 3. Konráð Axel Gylfason / Mósart frá Leysingjastöðum II 6,15
 4. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum 2 6,00
 5. Axel Örn Ásbergsson / Fiðla frá Borgarnesi 5,75

Ungmennaflokkur

 1. Klara Sveinbjörnsdóttir / Snægrímur frá Grímarsstöðum 6,20
 2. Ágústa Rut Haraldsdóttir / Tvífari frá Sauðafelli 6,20
 3. Eva María Þorvarðardóttir / Skandall frá Sælukoti 6,00
 4. Sigríður Þorvaldsdóttir / Flögri frá Hjarðarholti 5,95
 5. Heiðar Árni Baldursson / Sólon frá Kambi 5,55
 6. Símon Orri Sævarsson / Nn frá Forsæti 5,30

A úrslit 2. flokkur

 1. Þórdís Skúladóttir / Nökkvi frá Stokkalæk 6,10
 2. Belinda Ottósdóttir / Faldur frá Hellulandi 5,70
 3. Smári Njálsson / Akkur frá Akranesi 5,45
 4. Stefán Þorsteinsson / Sölvi frá Lynghaga 5,35
 5. Sigurður Ólafsson / Trekkur frá 4,50

A úrslit 1. flokkur

 1. Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,40
 2. Elísabet Fjeldsteð / Dulnir f. Ölvaldsstöðum IV 6,15
 3. Björg María Þórsdóttir / Hnjúkur f. Hesti 6,0
 4. Stefán Hrafnkelsson / Blængur f. Skálpastöðum 5,95
 5. Ólafur Guðmundsson / Hlýri frá Bakkakoti 5,8
 6. Ámundi Sigurðsson / Draumur f. Sveinatungu 5,6

B úrslit 1. flokkur

 1. Björg María Þórsdóttir / Hnjúkur frá Hesti 6,25
 2. Arnar Ásbjörnsson / Nasa frá Söðulsholti 5,81
 3. Brynjar Atli Kristinsson / Vorboði frá Akranesi 5,69
 4. Ólafur Guðmundsson / Hlýri frá Bakkakoti 5,69
 5. Guðni Halldórsson / Runni frá Reynisvatni 5,31

A úrslit – Opinn flokkur

 1. Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 7,69
 2. Hrafnhildur Guðmundsdóttir / Smellur frá Leysingjastöðum 6,94
 3. Linda Rún Pétursdóttir / Máni frá Galtanesi 6,94
 4. Heiða Dís Fjeldsteð / Þruma frá Skáney 6,81
 5. Randi Holaker / Skáli frá Skáney 6,75
 6. Gunnar Halldórsson / Eskill frá Leirulæk 6,69
 7. Hrefna María Ómarsdóttir / Grímur frá Vakurstöðum 6,69

B úrslit – Opinn flokkur

 1. Gunnar Halldórsson / Eskill frá Leirulæk 6,55
 2. Siguroddur Pétursson / Hrókur frá Flugumýri II 6,30
 3. Lárus Ástmar Hannesson / Stjarna frá Borgarlandi 6,25
 4. Halldór Sigurkarlsson / Einir frá Króki 6,10
 5. Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Breiðfjörð frá Búðardal 6,05

 

KB-mótaröðin er einnig liðakeppni og er staða hennar eftir þetta fyrsta mót sem hér segir:

1. Hyrnuliðið
Linda Rún 6.80
Gyða Helgadóttir 1 sæti
Heiða Dís Fjeldsted 6.65
Klara Sveinbjörnsdóttir 1 sæti
Hrefna María Ómarsdóttir 6.55
Rósa Valdimarsd. 1 sæti
ALLS 20 og 30 stig = 50 stig

 

2. Sólargeislar
Svandis Lilja Stefánsdóttir 6.35 og 1 sæti í úrslitum
Karen Lindal 7.40 og 1 sæti
Marteinn 5.95
Þórdís 1 sæti
ALLS 19.7 og 30 stig = 49.7 stig

 

3. Knapinn
Hrafnhildur Guðmundsdóttir 6.55 og 2 sæti
Gunnar Halldórsson 6.25
Eva Þorvarðardóttir 3 sæti
Konráð Axel Gylfason 5.80 og 3 sæti
ALLS 18.6 og 20 stig = 38.6 stig

 

4. Snæfellingur
Siguroddur 6.37 og B-úrslit 1 stig
Lárus 6.0
Guðný Margrét 4 sæti
Kolbrún 5.85
Fanney 3 sæti
ALLS 18.22 og 11 stig = 29.22 stig
 
5. Gæðakokkar
Randi 6.65 og 5 sæti
Haukur 6.05 Arna 5 sæti
Ámundi 5.70 og 6 sæti
ALLS 18.4 og 5 stig = 23.4 stig
 
Myndir frá mótinu má nálgast á fésbókarsíðu Kolbrúnar Grétarsdóttur ljósmyndara.