mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjölbreyttar hestgerðir

3. maí 2015 kl. 13:18

Folald að leik.

Íslensk hrossarækt er flókið verkefni.

Þorvaldur Kristjánsson ritar inngangsorð Stóðhestablaðs Eiðfaxa í ár. Þar talar hann um hið flókna verkefni sem ræktun íslenska hestsins er:

Ein aðalforsenda fegurðar í ganglagi er mýkt og gegnumflæði í hreyfingum og mýktin einkennir gæða­reiðhross óháð því hlutverki sem þeim er ætlað. Hinar verðmætu hestgerðir innan stofnsins eru fjölmargar og við erum í raun að rækta hross sem eiga að nýtast breiðum hópi fólks, sem vill t.d. njóta útreiða, fara í ferðir, nema reiðlist og keppa. Það gerir íslenska hrossarækt að víðfeðmu og um leið flóknu verkefni.

Grein þessa má nálgast í 4. tbl. Eiðfaxa, Stóðhestablaðinu. Hægt er að gerast áskrifandi að Eiðfaxa í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is