miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjölbreytt dagskrá á Fákar og fjör 2013

17. apríl 2013 kl. 09:30

Fjölbreytt dagskrá á Fákar og fjör 2013

„Það gengur vel með undirbúning fyrir sýninguna Fáka og fjör á laugardaginn kemur.  í heildina eru um 130 hross sem koma fram. Mjög fjölbreytt dagskrá er á sýningunni og mörg atriði í boði.  Léttishöllin iðar af lífi þessa dagana, stanlausar æfingar og mikil spenna í lofti.  Forsala aðgöngumiða hefst í dag (miðvikudag)  í Líflandi og Fákasporti á Akureyri og borgar sig að tryggja sér miða í tíma,“ segir í tilkynningu frá Undirbúningsnefnd