miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjölbreytileiki í þjálfun

25. apríl 2012 kl. 20:23

Fjölbreytileiki í þjálfun

Sýnikennsla verður í Rangárhöllinni á Hellu næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. apríl, kl. 20-22.

 
Súsanna Sand á Óttari frá Hvítárholti og Ragnheiður Þorvaldsdóttir  á Hrafnagaldri frá Hvítárholti, ásamt vinum, verða með sýnikennslu um fjölbreytileika í þjálfun, leiðir til að bæta gangtegundir hests og jafnvægi knapa, traust, leik og undirbúning fyrir keppni. 
 
Aðgangseyrir 1.000 kr.
 
Allir velkomnir.