miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Firnasterkur A-flokkur

26. júní 2012 kl. 10:06

Firnasterkur A-flokkur

Hver glæsisýningin fylgir á eftir annarri í forkeppni í A-flokki gæðinga og ljóst að keppendur þurfa að leggja sig alla fram til að eygja von um sæti í milliriðli.

Nú er hlé en staða tíu efstu hrossa er sem stendur þessi:

  1. Gustur frá Gýgjarhóli Guðmundur Björgvinsson 7 Snæfaxi 8,56
  2. Dagur frá Strandarhöfði Stefán Friðgeirsson 17 Hringur 8,53
  3. Máttur frá Leirubakka Sigurður Vignir Matthíasson 9 Fákur 8,50
  4. Gjöll frá Skíðbakka III Guðmundur Björgvinsson 7 Sindri 8,50
  5. Sturla frá Hafsteinsstöðum Hinrik Bragason 14 Fákur 8,49
  6. Frægur frá Flekkudal Sólon Morthens 10 Logi 8,48
  7. Seiður frá Flugumýri II Mette Mannseth 8 Stígandi 8,48
  8. Trostan frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 10 Fákur 8,46
  9. Vökull frá Sæfelli Ísólfur Líndal Þórisson 7 Neisti 8,43
  10. Þulur frá Hólum Edda Rún Guðmundsdóttir 11 Fákur 8,41