miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Firmakeppni Spretts

27. apríl 2014 kl. 07:00

Mæðgur í firmakeppni Spretts, Guðný Dís, Elva Rún, Erla Guðný og Kristín Rut

Niðurstöður

Firmakeppni Spretts fór fram á fallegum vordegi í dag. Mikill fjöldi keppenda tók þátt í mótinu og var keppni geysihörð. Mikil stemmning var meðal áhorfenda sem skemmtu sér vel yfir því að horfa á fallega hesta og ekki skemmdi fyrir glæsilegir skeiðsprettir.

Gaman er að segja frá því að ein fjölskylda mætti með fjóra ættliði til leiks, það voru Svanur Halldórsson, Halldór Svansson, Sigurður Halldórsson og börn Sigurðar, þau Jóhanna Sigurlilja og Vilhjálmur Árni. Rúmlega 100 manns komu saman í félagsheimilinu að móti loknu og gæddu sér á súpu og grilluðum pylsum sem kvennadeildin sá um að framreiða í boði félagsins. 

Niðurstöður firmakeppninnar:

Pollar teymdir Hestur Styrktaraðili
Alex Máni Alexeison Gosi f. Arakoti ALP
Kristín Elka Svansdóttir Barón f. Kópavogi Arion Banki Garðabæ
Jóhanna Sigurlilja Sigurðard Baugur f. Efri Þverá Arnarklif
Guðmundur Orri Sveinbjörnsson Bylur f.Einhamri Bak Höfn ehf
Hulda Ingadóttir Frans f. Feti Útfarastofa Ísland

Pollar ríða sjálfir
Guðný Dís Jónsdóttir Hvati f. Saltvík Barki
Elva Rún Jónsdóttir Amadeus f. Bjarnarhöfn Bifreiðaverks Friðriks Ólafs
Eygló Eyja Bjarnadóttir Hildingur f. Eystra-Fróðholti Bílahúsið bílaviðgerðir
Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sölvi f. Tjarnarlandi Bílamálun Halldórs
Vilhjálmur Árni Sigurðsson Vænting f. Hreiðurborg Blikksmiðurinn
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Bylur f. Einhamri Drösull
Herdís Björk Jóhannsdóttir Sóllilja f. Hróarsholti Dýrsaspítalinn Víðidal

Börn
1 Sigurður Baldur Ríkharðsson Linda f.Traðarlandi Einar Ólafsson læknastofa
2 Bryndís Kristjánsdóttir Gustur f. Efsta Dal Ecco
3 Bragi Geir Bjarnason Róði f.Torfastöðum Eysteinn Leifsson
4 Baldur Logi Sigurðsson Fluga Icelandic Quality seafood
5 Sigurður Sölvi Sigurjónsson Dúi Fjárfestinga félagið Hraunhólar

Unglingar
1 Særós Ásta Birgisdóttir Gustur f. Neðri Svertingsstöðum Frumherji
2 Kristín Hermannsdóttir Seiður f. Feti Frostmark
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Alvör f. Kópavogi Garðatorg eignamiðlun
4 Matthías Ásgeir Knár f. Hrauni Hagabúið
5 Anna Diljá Jónsdóttir Olympia f. Staðarbakka GÁ byggingar

Ungmenni
1 Fanney Jóhannsdóttir Birta f. Böðvarshólum Hagblikk ehf
2 Helena Ríkey Leifsdóttir Hrani f. Hruna Hrísdals hestar
3 María Gyða Pétursdóttir Dögun f. Síðu Hagsýsla ehf
4 Ellen María Gunnarsdóttir Röst f. Flugumýri Hestar og menn

3.Flokkur
1 Jóhanna Ólafsdóttir Teresa f. Grindavík Iceland Seafood
2 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Eskja f. Efstadal. Húsasmiðjan
3 Kristján Þór Finnsson Stormur f. Breiðabólstað Húsamálun ehf
4 Halldór Kristinn Guðjónsson Breki f.Skeggjastöðum Inter
5 Sóley Ásta Karlsdóttir Stígur f. Hólabaki Íslandsbanki Garðabæ

2.Flokkur
1 Arnhildur Halldórsdóttir Glíma f. Flugumýri Loftorka Reykjavík
2 Jónína Björk Vilhjálmsdóttir Baugur f. Efri Þverá Málningarvörur ehf
3 Guðrún Pálína Jónsdóttir Örn f. Holtsmúla Long ehf
4 Ari Harðarson Þrymur f.Naustabúi Landey ehf
5 Nanna Sif Gísladóttir Stormur f. Stóra Múla Kænan

Heldri menn og konur
1 Guðjón Tómasson Snævör f. Hamrahóli MK Múr ehf
2 Níels Ólason Krónos f. Bergi ÁF Hús
3 Andrés Andrésson Dögg frá Litlu Sandvík OK gröfur ehf
4 Hrafnhildur Pálsdóttir Ylfa f. Hala Á. Guðmundsson
5 Svanur Halldórsson Áfangi f. Narfastöðum ÁHR

1.Flokkur
1 Geirþrúður Geirsdóttir Myrkur f. Blesastöðum 1A S.Breiðfjörð
2 Gunnar Már Þórðarson Stika f. Votumýri Sólberg ehf
3 Magnús Alfreðsson Birta f. Lambanesreykjum Tannbjörg ehf
4 Brynja Viðarsdóttir Vera f. Laugabóli Sigþór Sigurðsson pípari
5 Petra B Mogensen Kelda f. Laugavöllum Þrep ehf

Opinn flokkur
1 Ríkharður Flemming Jensen Leggur f. Flögu VOX
2 Ragnheiður Samúelsdóttir Askur f. Laugamýri Góa-Linda
3 Erla Guðný Gylfadóttir Draumur f.Hofstöðum Varmalagnir
4 Jóna Guðný Magnúsdóttir Umsögn f. Fossi Vagna og Þjónusta
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Sturlungur f. Leirubakka Bílamálun Halldórs