miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Firmakeppni Fáks - úrslit

24. apríl 2010 kl. 13:56

Firmakeppni Fáks - úrslit

Firmakeppni Fáks fór fram í fallegu veðri á sumardaginn fyrsta eins og löng hefð er fyrir. Þó nokkuð margir gátu ekki tekið þátt vegna kvefpestar sem herjar á hestana, en samt voru rúmlega hundrað þátttakendur sem öttu kappi.

Hestakostur er alltaf að batna og fleiri og fleiri að verða vel ríðandi en samt er gaman að sjá ellismellina þá Tómas Ragnarsson og Ragnar Hinriksson berjast um sigurinn í sínum flokki, eitthvað sem þeir hafa eflaust gert oft áður á Hvítasunnukappreiðum Fáks.

Við þökkum öllum fyrirtækjunum sem styrktu okkur sem og öllum þeim sem tóku þátt í mótinu.

Pollar

 • AnnaBella Sigurðardóttir á Tuma frá Hveragerði
 • Aron Freyr Petersen á Gými frá Reykjavík
 • Auður Rós á Gyðju frá Kaðalstöðum
 • Björn Tryggvi Björnsson á Perlu frá Reykjavík
 • Eygló Hildur Ásgeirsdóttir á Fögru frá Grundarhvarfi
 • Hekla Rist á Vafa frá Indriðastöðum
 • Jóhanna Guðmundsdóttir á Háfeta frá Þingnesi
 • Kolbeinn Þorsteinsson á Fífli frá Enni
 • Kolka Rist á Eldi frá Skammbeinsstöðum
 • Maríanna Sól Hauksdóttir á Faxa frá Sogni
 • Selma María Jónsdóttir á Vini frá Skarði
 • Sveinn Sölvi Petersen á Ými frá ReykjavíkBörn
1.    Rúna Tómasdóttir á Patta frá Reykjavík - keppti fyrir Skalla Hraunbæ
2.    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Hvin frá Syðra-Fjalli - keppti fyrir Lögfræðistofu Steingríms Þormóðssonar
3.    Snorri Egholm Þórsson á Feng frá Blesastöðum 1A - keppti fyrir Hugur Ax
4.    Ásta Margrét á Nökkva frá Sauðárkróki - keppti fyrir  Landslag ehf.
5.    Móeiður Svala Magnúsdóttir á Emmu frá Eskiholti 2  - keppti fyrir Kökuhornið

Unglingar
1.    Rebekka Rut Petersen á Magna frá Reykjavík -  keppti fyrir Ylrækt
2.    Ragnar Bragi Sveinsson á Hring frá Húsey - keppti fyrir Samskip
3.    Marta Bryndís Matthíasdóttir á Þyt frá Oddgeirshólum - keppti fyrir Ísleif Jónasson ehf
4.    Hervar Hlíðdal Þorvaldsson á Kóral frá Blesastöðum 1A - keppti fyrir Bílastjörnuna
5.    Hrafnhildur Sigurðardóttir á Dynjanda frá Seljabrekku  keppti fyrir Kjarnavörur

Ungmenni
1.    Teitur Árnason á Davíð Erni frá Hellu - keppti fyrir Bananar ehf.
2.    Aníta Lára Ólafsdóttir á Feng frá Hofsstöðum - keppti fyrir Gámaþjónustuna
3.    Edda Hrund Hinriksdóttir á Glæsi frá Ytri-Hofdölum - keppti fyrir Ísloft
4.    Árni Þór Einarsson á Val frá Selfossi - keppti fyrir Maritime
5.    Ragnar Tómasson á Bláklukku frá Bakkagerði - keppti fyrir Bergvík

Konur II
1.    Drífa Harðardóttir á Skyggni frá Álfhólum - keppti fyrir Gunnar Arnarsson
2.    Gunnhildur Sveinbjarnardóttir á Júpiter frá Kjalvararstöðum - keppti fyrir Tryggingamiðstöðina
3.    Lára Jóhannsdóttir á Spyrli frá Selfossi - keppti fyrir Brim ehf.
4.    Ester Júlía Olgeirsdótir á Óttu frá Jóurnnarstöðum - keppti fyrir Þorstein Hjaltested
5.    Málfríður Hildur Bjarnadóttir á Sæla frá Bakkakoti - keppti fyrir Reykjagarð
 
Karlar II
1.    Ríkharður B Rúnarsson á Orku frá Litlu-Sandvík - keppti fyrir Stafholt
2.    Jón Guðlaugsson á Gyðju frá Kaðlastöðum - keppti fyrir Skíðaskálann Hveradölum
3.    Jón Garðar Sigurjónsson á Braga frá Þúfu - keppti fyrir Olís
4.    Jóhann Ólafsson á Neson frá Akureyri - keppti fyrir Ísól
5.    Sveinn Andrésson á Parti frá Skammbeinsstöðum - keppti fyrir Melabúðina ehf


Byrjendaflokkur  / karlar og konur
1.    Guðmundur Jóhannsson á Fókusi frá Brattholti – keppti fyrir Tannlæknastofu Magnúsar Torfasonar
2.    Jóhanna Bjarnadóttir á Ljúfi frá Sperðli - keppti fyrir Hestar og menn
3.    Elísabet Gígja á Mekki frá Þjórsárholti - keppti fyrir Hjólbarðaverkstæði Pit stop
4.    Björn Sigurðsson á Hróki frá Langholtsparti - keppti fyrir Ap Almannatengsl
5.    Erla Jóhannsdóttir á Byssu frá Árbæjarhjáleigu - keppti fyrir Vörubílamiðstöðina Þrótt

Konur I
1.    Hrefna María Ómarsdóttir á Vöku frá Margarétarhofi - keppti fyrir Kranaþjónustu Rúnars
2.    Rósa Valdimarsdóttir á Íkoni frá Hákoti - keppti fyrir Oddhól
3.    Þóra Þrastardóttir á Brimli frá Þúfu - keppti fyrir Reiðskólann Faxaból
4.    Rut Skúladóttir á Viðju frá Meiri-Tungu - keppti fyrir PON
5.    Sif Jónsdóttir á Fjalari frá Leirulæk - keppti fyrir Kvóta- og Skipasöluna

Karlar I
1.    Tómas Ragnarsson á Hruna frá Breiðumörk - keppti fyrir Hexa ehf
2.    Ragnar Hinriksson á Gáska frá Lækjartúni - keppti fyrir Tannlæknastofu Braga Ásgeirssonar
3.    Guðmundur Jónsson á Blika öðrum frá Strönd - keppti fyrir Aka bílaleigu
4.    Davíð Matthíasson á Mónu frá Skarði - keppti fyrir Bergþórshvol
5.    Kristinn Bjarni Þorvaldsson á Svala frá Hólabaki - keppti fyrir Kjötsmiðjuna