miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Finnur og Arnór jafnir

9. júlí 2015 kl. 14:03

Arnór Dan Kristinsson

Niðurstöður úr forkeppni í fjórgangi í ungmennaflokkið

Íslandsmótið er í fullum gangi í Spretti en í dag verður keppt í fjórgangi í öllum flokkum og verður endað á kappreiðum í kvöld kl. 19:00

Finnur Ingi Sölvason og Arnór Dan Kristinsson eru jafnir efstir í fjórgangi í ungmennaflokki með einkunnina 6,87 en Finnur Ingi var á Sæunni frá Mosfellsbæ og Arnór Dan á Straumi frá Sörlatungu. Þriðja er Jóhanna Margrét Snorradóttir og Stimpill frá Vatni með einkunnina 6,67.

Niðurstöður eftir forkeppni í fjórgangi ungmennaflokks:
Forkeppni Ungmennaflokkur - 
Sæti Keppandi 
A-úrslit
1-2 Finnur Ingi Sölvason / Sæunn frá Mosfellsbæ 6,87 
1-2 Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 6,87 
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stimpill frá Vatni 6,67 
4 Halldór Þorbjörnsson / Ópera frá Hurðarbaki 6,60 
5-7 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þytur frá Efsta-Dal II 6,57 
5-7 Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 6,57 
5-7 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,57 
_________________________________________________________
B-úrslit
8 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Týr frá Skálatjörn 6,53 
9-10 Ragnheiður Petra Óladóttir / Daníel frá Vatnsleysu 6,50 
9-10 Bjarki Freyr Arngrímsson / Frosti frá Höfðabakka 6,50 
_________________________________________________________
11 Birgitta Bjarnadóttir / Þytur frá Stykkishólmi 6,43 
12 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,37 
13 Marín L. Skúladóttir / Amanda Vala frá Skriðulandi 6,33 
14 Caroline Mathilde Grönbek Niel / Riddari frá Ási 2 6,27 
15-18 Finnur Ingi Sölvason / Faxi frá Miðfelli 5 6,20 
15-18Gréta Rut Bjarnadóttir / Snægrímur frá Grímarsstöðum 6,20 
15-18 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,20 
15-18 Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 6,20 
19 Jón Óskar Jóhannesson / Óðinn frá Áskoti 6,17 
20-21 Glódís Helgadóttir / Prins frá Ragnheiðarstöðum 6,13 
20-21 Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 6,13 
22 Finnur Jóhannesson / Körtur frá Torfastöðum 6,10 
23 Eiríkur Arnarsson / Reisn frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,03 
24 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Skugga-Sveinn frá Kálfhóli 2 5,80 
25 Sigrún Rós Helgadóttir / Kaldi frá Hofi I 5,60 
26 Guðjón Örn Sigurðsson / Gola frá Skollagróf 5,20 
27 Þorsteinn Björn Einarsson / Kliður frá Efstu-Grund 5,07