fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Finnar fyrstir til að kynna lið sitt

10. júlí 2014 kl. 17:00

Finnska liðið

Norðurlandamótið í Herning á næsta leyti.

Norðurlandamótið fer fram í Herning í ár og eru liðin að taka á sig mynd. Hér fyrir neðan er lið Finnlands. 

Juha Kontio / Rödull frá Holtsmúla 1
Katie Brumpton / Smari från Askagården
Jenni Kurki / Hljomur frá Túnsbergi
Niki Bergman-Kankaala / Asi frá Guldbaek
Sofia Österholm / Flipa frá Dahlgården

Ungmenni:
Veera Siren / Aldis frá Miðey 
Desiree Alameri / Mökkur frá Ytri-Bægisá I
Arnella Nyman / Lordi frá Hvolsvelli
Martta Uusitalo / Thumall frá Stóra-Hofi   
Sanni Kosonen / Haleggur frá Sdr.Sognstrup  
Oona Ylipuranen / Yngvi från Åleby

Unglingar
Nicole Hiltunen / Vottur frá Grafarkoti 

Liðstjórar:
Anna Andersen
Anu Siivonen