föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Finnska landsliðið

26. júlí 2019 kl. 08:00

Arnella Nyman og Thór fran Jarsta

Engin kynbótahross frá Finnlandi

 

Nú hafa allar þátttöku þjóðir á Heimsmeistaramótinu í Berlín tilkynnt hvaða knapa og hross mæti fyrir þeirra hönd. Finnland sendir sex fulltrúa í íþróttakeppni en ekkert hross í kynbótasýningar.

 

Þrír knapar eru skráðir í fullorðinsflokki og þrír í ungmennaflokki. Í ungmennaflokki tefla Finnar engöngu fram skeiðhestum.

 

Eftirfarandi pör eru skráð til leiks

 

Fullorðnir

 

Arnella Nyman og Thór fran Jarsta
Keppnisgrein: T2 og V1

 

Katie Sundin Brumpton og Smári fran Askagarden
Keppnisgrein: T1, V1 og T2

 

Veera Sirén og Jarl frá Mið-Fossum

Keppnisgrein: T2

 

Varahestur: Katie Sundin Brumpton og Símon frá Efri-Rauðalæk
Keppnisgrein: P2, F1, T2, PP1

 

Ungmenni

 

Gerda-Eerika Viinanen og Svala frá Minni-Borg

Keppnisgrein: P1, P2, PP1

 

Marleena Mönkare og Svarta-Skotta frá Hala
Keppnisgrein: P1, P2, PP1

 

Nelly Loukiala og Trú frá Skáney

Keppnisgrein: P1, P2, PP1