sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Finn fyrir pressu að vera valin"

18. júlí 2019 kl. 19:30

Glódís Rún Sigurðardóttir

Viðtal við Glódísi Rún Sigurðardóttur

 

Glódís Rún Sigurðardóttir var valin í landslið Íslands á dögunum. Glódís er þrátt fyrir ungan aldur gífurlega reynslumikill keppnisknapi og hefur farið tvisvar áður út með Íslenska landsliðinu í bæði skiptin á Norðurlanda mót.

Glódís mætir á HM í Berlín á Trausta frá Þóroddsstöðum en þau tvö byrjuðu sinn keppnisferil saman í vor og hafa verið að standa sig vel. Þau hafa náð hæst 6,90 í forkeppni í fimmgangi, en þau munu auk fimmgangs keppa í fimmgangsgreinum gæðingaskeiði, 100 metra skeiði og tölti á HM.

Blaðamaður Eiðfaxa tók Glódísi tali og spurði hana út í það hvaða væntingar hún hefur fyrir þátttökunni á HM.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan

https://youtu.be/PfOA9ErGoAU