þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fínir tímar í öllum greinum

odinn@eidfaxi.is
8. ágúst 2014 kl. 08:28

Skeiðleikar fóru fram í gær.

Niðurstöður fjórðu Skeiðleika Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins

Fjórðu Skeiðleikar sumarsins fóru fram nú í kvöld fimmtudagskvöldið 7.ágúst. Fínir tímar náðust í öllum greinum. Meðfylgjandi eru niðurstöður leikanna. Áætlað er að halda eina skeiðleika enn í sumar og verður boðað til þeirra um leið og við sjáum fram á það að það spái hlýju og góðu veðri þannig að skeiðknapar skulu fylgjast grannt með framgangi mála.

100. metra (fljúgandi skeið)
1 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 7,57 
2 Vigdís Matthíasdóttir Vera frá Þóroddsstöðum 7,59 
3 Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási 7,85 
4 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 7,86 
5 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti 7,89 
6 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum 7,93 
7 Hekla Katharína Kristinsdóttir Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,97 
8 Sigurður Sigurðarson Snælda frá Laugabóli 8,07 
9 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 8,22 
10 Camilla Petra Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 8,47 
11 Bjarni Birgisson Stormur frá Reykholti 8,86 
12 Gísli Gíslason Gola frá Stokkseyri 9,04 
13 Bjarni Bjarnason Kóngur frá Efsta-Dal II 9,05 
14 Sigurður Ólafsson Kamus frá Hákoti 10,45 
15 Guðmar Þór Pétursson Viljar frá Skjólbrekku 0,00 
16 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli 0,00 
17 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli 0,00

150. metra skeið
1 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15,00 
2 Daníel Ingi Larsen Dúa frá Forsæti 15,16 
3 Sigurður Sigurðarson Snælda frá Laugabóli 15,49 
4 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I 15,55 
5 Bjarni Bjarnason Blikka frá Þóroddsstöðum 15,76 
6 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Þrándur frá Skógskoti 16,20 
7 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Barón frá Efsta-Dal I 17,43 
8 Arna Ýr Guðnadóttir Diddi frá Eystra-Fróðholti 18,69 
9 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli 0,00 
10 Jóhann Valdimarsson Eskja frá Efsta-Dal I 0,00 
11 Sigurður Vignir Matthíasson Zelda frá Sörlatungu 0,00

250.metra skeið
1 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 22,09 
2 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 22,84 
3 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 23,16 
4 Hekla Katharína Kristinsdóttir Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 23,75 
5 Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 23,95 
6 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum 24,20 
7 Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 24,31 
8 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 0,00 
9 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum 0,00 
10 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 0,00 
11 Sigurður Vignir Matthíasson Smekkur frá Högnastöðum 0,00