fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fimmgangur á Reykjavíkurmóti, öll úrslit

8. ágúst 2010 kl. 15:30

Fimmgangur á Reykjavíkurmóti, öll úrslit

Viðar Ingólfsson og Segull sigruðu fimmgang meistara á Reykjavíkurmótinu í dag, annar varð Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Freyþóri með sömu einkunn 6,93 en dómarar gáfu sætaröðun og Viðar hlaut reykjavíkurmeistaratitilin.

Úrlsit í fimmgangi:

 

A úrslit Meistaraflokkur - 

 

  Mót: IS2010FAK060 - Reykjavíkurmót Fáks Dags.: 8.8.2010

  Félag: Hestamannafélagið Fákur

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Viðar Ingólfsson / Segull frá Mið-Fossum 2 6,93  Reykjavíkurmeistari

2    Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Freyþór frá Hvoli 6,93   

3    Pim Van Der Slot / Draumur frá Kóngsbakka 6,57   

4    Sigurbjörn Bárðarson / Hlynur frá Oddhól frá  6,48   

             

             

Fimmgangur

A úrslit 1. flokkur - 

 

  Mót: IS2010FAK060 - Reykjavíkurmót Fáks Dags.: 8.8.2010

  Félag: Hestamannafélagið Fákur

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Anna S. Valdemarsdóttir / Björk frá Vindási 6,79   

2    John Sigurjónsson / Reykur frá Skefilsstöðum 6,67  Reykjavíkurmeistari

3    Henna Johanna Sirén / Pandóra frá Hemlu 6,55   

4    Ævar Örn Guðjónsson / Umsögn frá Fossi 6,40   

5    Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þröstur frá Hólum 6,36   

             

Fimmgangur

A úrslit Ungmennaflokkur - 

 

  Mót: IS2010FAK060 - Reykjavíkurmót Fáks Dags.: 8.8.2010

  Félag: Hestamannafélagið Fákur

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Teitur Árnason / Ugla frá Fróni 7,00  Reykjavíkurmeistari

2    Kári Steinsson / Funi frá Hóli 6,64   

3    Erla Katrín Jónsdóttir / Flipi frá Litlu-Sandvík 6,43   

4    Arnar Bjarki Sigurðarson / Vonandi frá Bakkakoti 6,00   

5    Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Millý frá Fet 5,93   

6    Agnes Hekla Árnadóttir / Gammur frá Skíðbakka 3 5,57  Fimmgangssigurvegari í ungmennaflokki

             

      Fimmgangur Unglinga      

1 Andri Ingason / Glampi frá Hömrum II 5,57      

2 Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 5,36      

3 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Magna frá Dalsmynni 4,67 Reykjavíkurmeistari      

4 Konráð Valur Sveinsson / Tralli frá Kjartansstöðum 4,26 Stigahæsti knapi í unglingaflokki  

5 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 4,10