mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fimmgangskeppni á Selfossi lokið

odinn@eidfaxi.is
25. maí 2015 kl. 14:16

Spennandi fimmgangi lokið á Selfossi.

Hulda og Birkir frá Vatni sigruðu í meistaraflokki.

A-Úrslit í Fimmgangi Meistaraflokk

1 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,45 
2 Viðar Ingólfsson / Váli frá Eystra-Súlunesi I 7,21 
3 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 2 7,05 
4 Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti 6,83 
5 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,10 
6 Sigursteinn Sumarliðason / Krókus frá Dalbæ 0,00

A-Úrslit í Fimmgangi 1. Flokk

1 Elvar Þormarsson / Þráður frá Þúfu í Landeyjum 6,95 
2 Edda Rún Ragnarsdóttir / Frabín frá Fornusöndum 6,76 
3 Ísleifur Jónasson / Prins frá Hellu 6,45 
4 Lena Zielinski / Sæ-Perla frá Lækjarbakka 6,38 
5 Daníel Ingi Larsen / Vilma frá Vatnsholti 5,26 
6 Jón Finnur Hansson / Dreki frá Útnyrðingsstöðum 5,17

A-Úrslit í Fimmgangi Ungmenna

1 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Vídalín Víðir frá Strandarhöfði 6,31 
2 Arnór Dan Kristinsson / Nn frá Vatnsenda 6,17 
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Dofri frá Steinnesi 6,12 
4 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 6,02 
5 Dagmar Öder Einarsdóttir / Heiðrún frá Halakoti 5,71