mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fimmgangskeppni Heimsbikarmótsins

24. febrúar 2012 kl. 18:10

Fimmgangskeppni Heimsbikarmótsins

Eftir að fyrstu 10 keppendur hafa lokið sýningum sínum í forkeppni fimmgangskepppni Heimsbikarmótsins stendur Agnar Snorri Stefánsson og Rómur frá Búðardal efstir en þeir hlutu 7,03 í einkunn. Sýning þeirra er hér meðfylgjandi myndskeiði. Annar er Þórður Þorgeirsson sem sýndi stóðhestinn vindótta Glym frá Innri-Skeljabrekku en þeir hlutu 6,70 fyrir snyrtilega sýningu.

Síðari hluti forkeppninnar fer fram kl. 19 að staðartíma.