föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fimm vetra í A-úrslit

odinn@eidfaxi.is
1. júlí 2017 kl. 21:38

Hrafnista frá Hafsteinsstöðum.

B-úrslit í A-flokki gæðinga á FM2017.

Það voru sviptingar í B-úrslitum í A-flokki í kvöld en svo fór að Hrafnista frá Hafsteinsstöðum tryggði sér farmiða í útslitun eftir spennandi keppni. Það sem er athyglisvert er að hún er aðeins fimm vetra og mun á morgun keppa við þá sterkustu á mótinu.

Niðurstöður B-úrslit A-flokkur

8. Hrafnista frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson = 8.63

9. Konungur frá Hofi / Ísólfur Líndal Þórisson = 8.44

10. Rosi frá Berglandi / Friðgeir Ingi Jóhannsson = 8.42

11. Seifur frá Miklagarði / Ámundi Sigurðsson = 8.38

12. Kvistur frá Reykjavöllum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir = 8.32

13. Þjóstur frá Hesti / Agnar Þór Magnússon = 8.30

14. Eva frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson = 8.26

15. Askur frá Laugavöllum / Máni Hilmarsson = 7.88