mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fiðrildin flugu á brott

1. júlí 2014 kl. 09:20

Hleð spilara...

Bryndís er nýliði á Landsmóti.

Bryndís Kristjánsdóttir er nýliði í hestamennskunni. Hún og Gustur frá Efsta-Dal II kynntust í febrúar síðastliðnum og hafa lagt á sig miklar æfingar til að komast á Landsmót hestamanna.

Við tókum Bryndísi á tal eftir þátttökuna.