fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagsmót Stíganda

16. júlí 2012 kl. 11:46

Félagsmót Stíganda

Úrslit frá félagsmóti Stíganda sem haldið var á Vindheimamelum um helgina voru eftirfarandi: 

A-flokkur

1 Þyrill frá Djúpadal Sæmundur Sæmundsson 8,48    
2 Villandi frá Feti Líney María Hjálmarsd 8,42    
3 Laufi frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson 8,38    
4 Vestri frá Borgarnesi Ásdís Ósk Elvarsdótir 8,30    
5 Laufi frá Bakka Elínborg Bessadóttir 8,14     

B-flokkur

1 Andri frá Vatnsleysu Björn Jónsson 8,69    
2 Albert frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson     8,56    
3 Kristall frá Varmalæk Líney María Hjálmarsdóttir     8,52    
4 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson     8,50    
5 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson     8,38    

Barnaflokkur

1 Ingunn Ingólfsdóttir Embla frá Dýrfinnustöðum 8,48
2 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu 8,45
3 Björg Ingólfsdóttir Ösp frá Hofsstöðum 8,34
4 Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík 8,25
5 Sæþór Már Hinriksson Roka frá Syðstu-Grund 8,08

Unglingaflokkur

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili     8,54    
2 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi     8,53    
3 Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni 8,41    
4 Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni frá Varmalæk 8,30    
5 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli  8,28