sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagsmót Stíganda

9. júlí 2012 kl. 11:27

Félagsmót Stíganda

Félagsmót Stíganda árið 2012 verður haldið að Vindheimamelum sunnudaginn 15.júlí og hefst kl 13:00. 

Keppt verður í A og B flokki barna og unglingaflokki. Skráningar skulu hafa borist fyrir kl 19.00 14.júlí á netfangið fritz@mi.is. Skráningargjöld eru 2.000 . Frítt fyrir börn og unglinga. Greitt skal við skráningu inn á reikning félagsins sem er 0161 26 269 kt 620269 6979 og skal senda kvittun inn á fritz@mi.is. Svo koma nánari upplýsingar inn á heimasíðu félagsins http://www.123.is/stigandafelagar. Keppt verður eftir reglum um sérstaka forkeppni tveir til þrír inná í einu.