þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagsmót Léttfeta og Stíganda

19. ágúst 2014 kl. 10:20

Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum

Gæðingamót.

Félagsmót Léttfeta og Stíganda verður haldið laugardaginn 23. ágúst nk. á félagssvæði Léttfeta. Keppt verður í: A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, tölti og 100m skeiði.

Skráningar skulu berast á netfangið ingunnsandra@gmail.com fyrir fimmtudaginn 21. ágúst. Við skráningu þarf að koma fram IS númer hests og kennitala knapa.
Skráningargjald er 2000 kr. á hest en 1500 kr. fyrir hest í barnaflokki. Skráningafrestur er til föstudagsins 22. ágúst.