þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagsfundur

21. október 2013 kl. 11:24

Hrossaræktarsamtök Suðurlands.

Almennurfélagsfundur H.S. verður haldinn á Selfossi miðvikudaginn 23.okt í félagsheimili Sleipnis (Hliðskjálf) og hefst kl 20:00-.Verkefni fundarins er undirbúningur fyrir aðalfund Félags Hrossabænda en hann verður haldinn 15. nóv. Félagar hvattir til að mæta og taka þátt í að móta starfsumhverfi hestamennskunar.

Stjórn H.S.