sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagsfundur Léttis

8. maí 2013 kl. 11:52

Félagsfundur Léttis

„Ágætu félagsmenn!

Stjórn Léttis boðar til félagsfundar í Léttishöllinni, miðvikudaginn 8. maí kl. 20:00. Til kynningar verður endurskoðun á sameignarfélagssamningi Léttis og Funa um Melgerðismela. Fyrir liggur tillaga sem hefur verið mótuð af stjórnum beggja félaga og mun skipta miklu máli fyrir nýtingu og umsjón Melgerðismela í framtíðinni. Það er mjög mikilvægt að sem flestir félagsmenn mæti, kynni sér tillöguna og segi sína skoðun á henni,“ segir í tilkynningu frá stjórn Léttis