sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagsferð Stíganda

odinn@eidfaxi.is
10. ágúst 2014 kl. 17:02

LH undirbýr ráðstefnu um reiðvegamál og hvernig megi auka fjármagn til málaflokksins vegna aukins álags frá hestaferðaþjónustu.

Sumarferð hestamannafélagsins Stíganda er áætluð dagana 22. ágúst til 24. ágúst.

Sumarferð hestamannafélagsins Stíganda er áætluð dagana 22. ágúst til 24. ágúst. Riðið verður úr Skagafirði í Galtará á Eyvindarstaðaheiði föstudaginn 22. ágúst. Brottför frá Mælifellsrétt kl. 14:00.  Á laugardeginum verður riðið um Eyvindarstaðarheið.  Á sunnudegi verður haldið heim og endar ferðin á upphafsreit, í Mælifellsrétt.  Gistingin í Galtará kostar 3.500 kr pr. nótt og 80 kr. fyrir hestinn. Við bætist hlutdeild í heykostnaði og sameiginlegum mat.

Skráning í ferðina er hjá Magnúsi Andréssyni (895-6673), Ingimari Ingimarssyni (891-9560)  og Eyþóri Einarssyni (862-6627).  Skráningu líkur sunnudaginn 17. ágúst.

Nefndin