þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagar heiðraðir

22. október 2010 kl. 14:41

Félagar heiðraðir

Það var hátíðabragur yfir 5. dagskrárlið er nokkrir félagar voru heiðraðir og sæmdir gullmerki LH.

Þessir voru heiðraðir:
Pétur Behrens tamningamaður, Sigurður Hallmarsson, Friðbjörg Vilhjálmsdóttir, Anna Jóhannesdóttir og Einar Höskuldsson.