mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Feður kynbótahrossa í Hestablaðinu

23. júní 2011 kl. 10:43

Orri frá Þúfu á LM1990, knapi Rúna Einarsdóttir. Mynd/Þorgeir Guðlaugsson.

Orri gamli enn á toppnum

Orri frá Þúfu á flest afkvæmi þeirra stóðhesta sem eru feður kynbótahrossa sem náðu LM lágmörkum í forskoðun. Álfasteinn frá Selfossi á næstflest og Sær frá Bakkakoti er þriðji atkvæðamesti faðirinn. Þetta má lesa um í Úttekt í Hestablaðinu sem kom út í morgun.

Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511-6622