þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Feðgar fóru heim með gull

20. febrúar 2015 kl. 09:59

Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu.

Úrslit úr fjórgangskeppni KEA mótaraðarinnar.

Keppt var í fjórgangi á fyrsta móti KEA mótaraðarinnar í reiðhöllinni á Akureyri í gær. Feðganir frá Skriðu í Hörgárdal, Þór Jónsteinsson og Egill Már Þórsson sigruðu sína flokka á heimaræktuðum hestum, Kjarki og Sögu. Anna Catharina Gros fór með sigur af hólmi í 1. flokki á hryssunni Sátt frá Grafarkoti.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Opinn flokkur

A úrslit
1     Þór Jónsteinsson / Kjarkur frá Skriðu  6,83
2     Vignir Sigurðsson / Danni frá Litlu-Brekku  6,67
3     Höskuldur Jónsson / Huldar frá Sámsstöðum  6,60
4     Helga Árnadóttir / Rún frá Reynistað  6,43
5     Viðar Bragason / Þytur frá Narfastöðum  6,00

B úrslit
1     Þór Jónsteinsson / Kjarkur frá Skriðu  6,60  
2     Guðmundur Karl Tryggvason / Rósalín frá Efri-Rauðalæk  6,43
3     Birna Tryggvadóttir / Stássa frá Naustum  6,30  
4     Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Hábeinn frá Miðgerði  6,27  
5     Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Klettur frá Efri-Rauðalæk  6,17

1. flokkur

A úrslit
1     Anna Catharina Gros / Sátt frá Grafarkoti  6,67  
2     Berglind Pétursdóttir / Hildigunnur frá Kollaleiru  6,57  
3     Lisa Lantz / Þórdís frá Björgum  6,50  
4-5     Hulda Lily Sigurðardóttir / Prýði frá Hæli  6,43  
4-5     Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum  6,43

B úrslit
1     Hulda Lily Sigurðardóttir / Prýði frá Hæli  6,47
2     Ríkarður G. Hafdal / Kraumur frá Glæsibæ 2  6,20
42067     Ágústa Baldvinsdóttir / Rák frá Efri-Rauðalæk  5,97
42067     Vignir Sigurólason / Sigursteinn frá Húsavík  5,97
5     Einar Víðir Einarsson / Líf frá Kotströnd  5,83

2. flokkur

A úrslit
 1     Egill Már Þórsson / Saga frá Skriðu  6,53  
2     Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu  6,47  
3     Kolbrún Lind Malmquist / Ágúst frá Sámsstöðum  6,17  
4     Iðunn Bjarnadóttir / Jónatan frá Syðstu-Grund  6,03  
5     Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi  6,00  
6     Björn Jóhann Steinarsson / Þytur frá Kollaleiru  5,70  

B úrslit
1     Kolbrún Lind Malmquist / Ágúst frá Sámsstöðum  6,13
2     Egill Már Vignisson / Aron frá Skriðulandi  5,83
3     María Marta Bjarkadóttir / Sigurrós frá Heiðarbót  5,77
4     Kristín Birna Sveinbjörnsdótti / Syrpa frá Hrísum 2  5,70
5     Freyja Vignisdóttir / Nói frá Hrafnsstöðum  5,67