þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Faxi og Dreyri velja Landsmótsfara

7. júní 2011 kl. 12:59

Faxi og Dreyri velja Landsmótsfara

Gæðingamót Faxa og Landsmótsúrtaka félagsins var haldið um liðna helgi að Mið-Fossum í Borgarfirði. Um leið hélt hestamannafélagið Dreyri sína úrtöku þar sem keppendur Dreyra tóku aðeins þátt í forkeppni mótsins.

Landsmótsfarar Faxa eru: 

Börn: 
1. Gyða Helgadóttir á Hermanni frá Kúskerpi 
2. Margrét Sæunn Pétursóttir á Fífu frá Giljahlíð 
3. Sverrir Geir Guðmundsson á Fljóð frá Geirshlíð 

Unglingar:
1. Klara Sveinbjörnsdóttir á Óskari frá Hafragili
2. Konráð Axel Gylfason á Smell frá Leysingjastöðum
3. Sigrún Rós Helgadóttir á Biskup frá Sigmundarstöðum

Ungmenni:
1. Þórdís Fjeldsted á Móðnir frá Ölvadsstöðum 
2. Bjarki Þór Gunnarsson á Grímni frá Oddstöðum

B-flokkur:
1. Elding frá Breiðabólstað Eigandi: Ólafur Flosason Knapi: Flosi Ólafsson 
2. Skáli frá Skáney Eigandi: Bjarni Marínósson Knapi: Randí Holaker
3. Sóló frá Skáney Eigandi: Bjarni Marínósson Knapi: Haukur Bjarnason

A-flokkur: 
1.-2. Sæti deildu: 
Röskur frá Lambanesi Eigandi: Sporthestar Knapi: Birna Tryggvadóttir
Blær frá Hesti Eigandi: Sigvaldi Jónsson Knapi: Agnar Þór Magnússon 
3. Sörli frá Lundi Eigandi: Unnur Jónsdóttir Knapi: Guðlaugur Antonsson

 

Landsmótsfarar Dreyra eru:

Barnaflokkur:
Logi Örn Axel Ingvarsson og Dama frá Stakkhamri 2  7,75
 
Unglingaflokkur:
Svandís Lilja Stefánsdóttir og Brjánn frá Eystra-Súlunesi  8,32
 
B-flokkur:
1) Hlýri frá Bakkakoti og Ólafur Guðmundsson 8,34
2) Straumur frá Skipanesi og Ólafur Guðmundsson 8,15
3) Almar frá Ósi og Sigmundur Bernharð Kristjánsson 7,86
 
A-flokkur:
1) Niður frá Miðsitju og Ólafur Guðmundsson 8,21
2) Bleikja frá Stóra-Langadal og Ólafur Guðmundsson 7,57

 

Dreyri verðlaunaði að venju sína keppendur og keppnishesta fyrir eftirfarandi þætti:

Besti knapinn: Svandís Lilja Stefánsdóttir
Glæsilegasti hesturinn: Niður frá Miðsitju.
Glæsilegasta hryssan:  Bleikja frá Stóra-Langadal.