laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Faxagleði og Gæðingakeppni á Mið-Fossum

3. ágúst 2010 kl. 13:17

Faxagleði og Gæðingakeppni á Mið-Fossum

Faxagleði og Gæðingakeppni (með sérstakri forkeppni þar sem tveir til þrír verða inná vellinum í einu) verður haldin á Mið-Fossum í Andakíl Laugardaginn 7.ágúst.Ef þátttaka verður mikil er hugsanlegt að mótið verði sett á tvo daga.

 
Eftirtaldar greinar eru á dagskrá: 
 
A-flokkur, B-flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur.
 
Skráning í gæðingakeppnina á netfangið bjorgm@vesturland.is og í síma 856-2734 Þórdís.
Skráningargjöld eru 2500 kr í A-flokk, B-flokk og ungmennaflokk en  1500 kr í unglingaflokk og barnaflokk og skulu þau greidd inná reikn. 0326-26-5300 kt.530169-0659 .  Senda kvittun fyrir greiðslu á bjorgm@vesturland.is.
Skráningu lýkur miðvikudaginn 4.ágúst kl.19:00.
 
 
Firmakeppni Faxa, keppt er í eftirtöldum flokkum:
Pollaflokki
Barnaflokki
Unglingaflokki
Kvennaflokki
Karlaflokki
 
Kappreiðar: 150 m skeið
250 m skeið
300 m brokk
300 m stökk.
 
 
Eftir kappreiðar verða leikir og grill við reiðhöll.