sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fas og fjúk í forkeppni A-flokks gæðinga

28. júní 2011 kl. 13:02

Fas og fjúk í forkeppni A-flokks gæðinga

Vindheimamelar stóðu undir nafni þegar forkeppni í A-flokki gæðinga fór fram í morgun. Kaldir vindar gustuðu á keppendur og áhorfendur sem þó fjölmenntu til að líta á allra sterkustu fimmgangshesta landsins. Ómur frá Kvistum er efstur eftir forkeppnina en hann hlaut risaeinkunn, 8,93, fyrir fasmikla sýningu en knapi Óms var Hinrik Bragason. Annar er hinn reynslumikli Stakkur frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson, en þeir hlutu í einkunn 8,69. Þá hlaut Ágústínus frá Melaleiti og Daníel Jónsson einkunnina 8,67 og eru í þriðja sæti. Eins og endranær hlutu 30 hæstu knapar þátttökurétt í milliriðlum sem fara fram á morgun, miðvikudag kl. 15.30. Við skulum von að það viðri þá betur á keppendur og gesti. 

 
1   Ómur frá Kvistum / Hinrik Bragason 8,93
2   Stakkur frá Halldórsstöðum / Sigurbjörn Bárðarson 8,69
3   Ágústínus frá Melaleiti / Daníel Jónsson 8,67
4   Heljar frá Hemlu II / Vignir Siggeirsson 8,63
5   Már frá Feti / Viðar Ingólfsson 8,58
6   Álmur frá Skjálg / Sigursteinn Sumarliðason 8,57
7   Tenór frá Túnsbergi / Erlingur Erlingsson 8,56
8   Ómur frá Hemlu II / Sigurður Vignir Matthíasson 8,53
9   Dagur frá Strandarhöfði / Stefán Friðgeirsson 8,51
10   Sturla frá Hafsteinsstöðum / Hinrik Bragason 8,51
11   Trostan frá Auðsholtshjáleigu / Bylgja Gauksdóttir 8,50
12   Kraftur frá Efri-Þverá / Eyjólfur Þorsteinsson 8,49
13   Fursti frá Stóra-Hofi / Daníel Jónsson 8,48
14-15   Seyðir frá Hafsteinsstöðum / Þórarinn Eymundsson 8,47
14-15   Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,47
16-17   Hugmynd frá Hvítárholti / Anna S. Valdemarsdóttir 8,46
16-17   Hreimur frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,46
18   Röskur frá Lambanesi / Birna Tryggvadóttir 8,46
19-20   Ernir frá Blesastöðum 1A / Sigurður Vignir Matthíasson 8,45
19-20   Sálmur frá Halakoti / Atli Guðmundsson 8,45
21   Þeyr frá Akranesi / Einar Öder Magnússon 8,45
22-23   Arnar frá Blesastöðum 2A / Sigursteinn Sumarliðason 8,44
22-23   Dofri frá Úlfsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,44
24   Skjálfti frá Bakkakoti / Guðmundur Björgvinsson 8,43
25   Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Gunnarsdóttir 8,43
26   Eyvör frá Langhúsum / Viðar Ingólfsson 8,42
27   Bergþór frá Feti / Ævar Örn Guðjónsson 8,41
28   Snæsól frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson 8,40
29-30   Þröstur frá Hólum / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,40
29-30   Möttull frá Torfunesi / Erlingur Ingvarsson 8,40
31   Hreppur frá Sauðafelli / Sigurður Vignir Matthíasson 8,39
32   Týr frá Litla-Dal / Valdimar Bergstað 8,37
33   Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,37
34   Blær frá Hesti / Tryggvi Björnsson 8,37
35-36   Ábóti frá Síðu / Guðröður Ágústson 8,36
35-36   Haukur frá Ytra-Skörðugili II / Sindri Sigurðsson 8,36
37   Friður frá Miðhópi / Sigursteinn Sumarliðason 8,36
38   Stakur frá Efri-Þverá / Halldór Svansson 8,35
39   Eldjárn frá Ytri-Brennihóli / Þorvar Þorsteinsson 8,35
40   Nói frá Garðsá / Daníel Ingi Smárason 8,35
41   Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth 8,34
42-43   Hvinur frá Litla-Garði / Ásdís Helga Sigursteinsdóttir 8,33
42-43   Von frá Þóroddsstöðum / Bjarni Bjarnason 8,33
44   Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,33
45   Kaldi frá Meðalfelli / Snorri Dal 8,32
46   Dalur frá Vatnsdal / Guðmundur Björgvinsson 8,32
47   Akkur frá Varmalæk / Fredrik Sandberg 8,31
48   Formúla frá Vatnsleysu / Jón Herkovic 8,30
49   Árdís frá Stóru-Heiði / Guðmundur Björgvinsson 8,29
50   Krás frá Arnbjörgum / Gunnar Halldórsson 8,28
51-52   Frami frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,28
51-52   Þengill frá Laugavöllum / Höskuldur Ragnarsson 8,28
53   Flipi frá Litlu-Sandvík / Erla Katrín Jónsdóttir 8,27
54   Maur frá Fornhaga II / Ragnar Stefánsson 8,27
55   Kvaran frá Lækjamóti / Þórir Ísólfsson 8,26
56   Seifur frá Prestsbakka / Hulda Gústafsdóttir 8,26
57   Vindur frá Hala / Daníel Gunnarsson 8,26
58   Pollý frá Leirulæk / Siguroddur Pétursson 8,25
59   Vonandi frá Bakkakoti / Arnar Bjarki Sigurðarson 8,25
60   Skelfir frá Skriðu / Ásmundur Ernir Snorrason 8,23
61   Hrókur frá Flugumýri II / Siguroddur Pétursson 8,23
62   Jökull frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,22
63   Húmfaxi frá Flekkudal / Játvarður Ingvarsson 8,21
64   Gáski frá Pulu / Páll Bjarki Pálsson 8,20
65   Flosi frá Búlandi / Fjölnir Þorgeirsson 8,20
66   Þerna frá Miðsitju / Líney María Hjálmarsdóttir 8,20
67   Rós frá Geirmundarstöðum / Ragnar Magnússon 8,18
68-69   Ljúfur frá Hofi  / Friðgeir Ingi Jóhannsson 8,18
68-69   Prins frá Langholtskoti / Guðmann Unnsteinsson 8,18
70   Ræll frá Gauksmýri / Ísólfur Líndal Þórisson 8,10
71   Beta frá Varmadal / Játvarður Ingvarsson 8,09
72   Niður frá Miðsitju / Ólafur Guðmundsson 8,08
73   Tindur frá Þorlákshöfn / Jóhann G. Jóhannesson 8,04
74   Gróði frá Eyrarlandi / Reynir Jónsson 8,03
75   Stjarna frá Efri-Rotum / Reynir Örn Pálmason 8,01
76   Selma frá Kambi / Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 7,98
77   Flugar frá Barkarstöðum / Ísólfur Líndal Þórisson 7,86
78   Gerpla frá Ólafsbergi / Sigurður Vignir Matthíasson 7,85
79   Hreimur frá Fornusöndum / Edda Rún Ragnarsdóttir 7,76
80   Vaka frá Helgafelli / Bergþóra Sigtryggsdóttir 7,75
81   Ari frá Bræðratungu / Guðrún Magnúsdóttir 7,74
82   Léttir frá Efri-Rauðalæk / Gústaf Ásgeir Hinriksson 7,58
83   Særekur frá Torfastöðum / Margrét Freyja Sigurðardóttir 7,42
84   Skuggi frá Strandarhjáleigu / Elvar Þormarsson 7,42
85   Skafl frá Norður-Hvammi / Ari Björn Jónsson 7,42
86-87   Boði frá Breiðabólsstað / Jón Ó Guðmundsson 7,34
86-87   Mökkur frá Hólmahjáleigu / Þórarinn Ragnarsson 7,34
88   Stormur frá Steinum / Ómar Ingi Ómarsson 0,00